Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 21:34 Björgunarsveitarmenn að störfum í Mayotte í dag eftir að Chido lagði heilu hverfin í rúst á eyjaklasanum. AP Óttast er að fjöldi látinna í franska eyjaklasanum Mayotte verði nokkur hundruð eftir að fellibylurinn Chido reið þar yfir á laugardagsnótt. Ellefu eru þegar látnir og um 250 slasaðir. Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann. Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann.
Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira