„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. desember 2024 22:29 Pétur Ingvarsson freistar þess að stappa stálinu í sína menn. Vísir/Anton Brink Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. „Mér fannst við sýna það í kvöld að við erum á pari við topplið deildarinnar og eftir hörkuleik er svekkjandi að hafa ekki náð að knýja fram sigur. Það er aftur á móti margt sem við getum tekið með okkur frá þessum leik þrátt fyrir tapið,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur. „Það eru sóknarfráköst þeirra og mislukkuð lay up hinu megin sem verða okkur að falli og það er grátlegt að horfa upp á það. Eftir að hafa byrjað leikinn vel vorum við að elta í seinni hálfleik. Við náðum áhlaupum en ekki að komast yfir hjallann að komast aftur yfir,“ sagði Pétur þar að auki. Tölfræðin bakkar upp greiningu Péturs á leiknum en Stjarnan tók 50 fráköst í þessum leik á móti 33 fráköstum hjá gestunum frá Keflavík. Eftir þennan ósigur hefur Keflavík halað inn 10 stigum í fyrstu 10 leikjum sem er undir pari miðað við væntingar suður með sjó þegar lagt var af stað inn í keppnistímabilið. „Við erum ekki sáttir við stigasöfnunina. Það er alveg á hreinu. Við settum saman lið sem stefnir á að berjast um alla þá titla sem í boði. Það jákvæðasta er kannski að það eru 12 leikir og nóg af stigum enn í pottinum góða“ sagði hann um stöðu mála. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
„Mér fannst við sýna það í kvöld að við erum á pari við topplið deildarinnar og eftir hörkuleik er svekkjandi að hafa ekki náð að knýja fram sigur. Það er aftur á móti margt sem við getum tekið með okkur frá þessum leik þrátt fyrir tapið,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur. „Það eru sóknarfráköst þeirra og mislukkuð lay up hinu megin sem verða okkur að falli og það er grátlegt að horfa upp á það. Eftir að hafa byrjað leikinn vel vorum við að elta í seinni hálfleik. Við náðum áhlaupum en ekki að komast yfir hjallann að komast aftur yfir,“ sagði Pétur þar að auki. Tölfræðin bakkar upp greiningu Péturs á leiknum en Stjarnan tók 50 fráköst í þessum leik á móti 33 fráköstum hjá gestunum frá Keflavík. Eftir þennan ósigur hefur Keflavík halað inn 10 stigum í fyrstu 10 leikjum sem er undir pari miðað við væntingar suður með sjó þegar lagt var af stað inn í keppnistímabilið. „Við erum ekki sáttir við stigasöfnunina. Það er alveg á hreinu. Við settum saman lið sem stefnir á að berjast um alla þá titla sem í boði. Það jákvæðasta er kannski að það eru 12 leikir og nóg af stigum enn í pottinum góða“ sagði hann um stöðu mála.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti