Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 14:48 Oftast var strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu í Kraganum en Bjarni fylgir fast á hæla henni. Vísir Langoftast var strikað yfir þau Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur og Bjarna Benediktsson í Suðvesturkjördæmi. Þau eru þau einu sem meira en þrjú prósent kjósenda lista strikuðu yfir í kjördæminu. Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira