Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 17:13 Michail Antonio er leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins. West Ham United FC/West Ham United FC via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Slysið átti sér stað í Essex í Lundúnum. West Ham tilkynnti um málið og uppfærði svo þegar frekari fregnir bárust af ástandi hans. West Ham United can confirm that Michail Antonio is in a stable condition following a road traffic accident this afternoon in the Essex area.Michail is conscious and communicating and is currently under close supervision at a central London hospital.At this difficult time, we…— West Ham United (@WestHam) December 7, 2024 Antonio er 34 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá West Ham síðustu tímabil. Hann hefur einnig tekið þátt í tuttugu landsleikjum fyrir Jamaíku, flesta þeirra spilaði hann undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fleiri félög á Englandi hafa sent honum hughlýjar kveðjur og óskað góðs bata. Love the way the football world come together as one. Horrible news, hope Michail is ok. Thoughts with the Antonio family. pic.twitter.com/2sW3k0LzTn— Wayne (@Wayne_home5) December 7, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Mynd af illa förnum bíl hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlinum X og er bifreiðin sögð vera sú sem Antonio keyrði, en það hefur hvergi verið staðfest. Michail Antonio has been involved in a serious car crash in Essex near London and got airlifted to hospital. Terrible news, hoping for the best 🤞🏼 pic.twitter.com/6zTCORkbQK— Football Hub (@FootbalIhub) December 7, 2024 West Ham á næst leik á mánudag gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Slysið átti sér stað í Essex í Lundúnum. West Ham tilkynnti um málið og uppfærði svo þegar frekari fregnir bárust af ástandi hans. West Ham United can confirm that Michail Antonio is in a stable condition following a road traffic accident this afternoon in the Essex area.Michail is conscious and communicating and is currently under close supervision at a central London hospital.At this difficult time, we…— West Ham United (@WestHam) December 7, 2024 Antonio er 34 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá West Ham síðustu tímabil. Hann hefur einnig tekið þátt í tuttugu landsleikjum fyrir Jamaíku, flesta þeirra spilaði hann undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fleiri félög á Englandi hafa sent honum hughlýjar kveðjur og óskað góðs bata. Love the way the football world come together as one. Horrible news, hope Michail is ok. Thoughts with the Antonio family. pic.twitter.com/2sW3k0LzTn— Wayne (@Wayne_home5) December 7, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Mynd af illa förnum bíl hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlinum X og er bifreiðin sögð vera sú sem Antonio keyrði, en það hefur hvergi verið staðfest. Michail Antonio has been involved in a serious car crash in Essex near London and got airlifted to hospital. Terrible news, hoping for the best 🤞🏼 pic.twitter.com/6zTCORkbQK— Football Hub (@FootbalIhub) December 7, 2024 West Ham á næst leik á mánudag gegn Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira