Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 10:32 Pep Guardiola brást ókvæða við þegar stuðningsmaður Liverpool hreytti einhverju í hann. Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. Myndband af atvikinu fór í dreifingu í gær. Ekki er vitað hversu gamalt það er en samkvæmt Sky Sports var myndbandið tekið eftir bikarúrslitaleik City og Manchester United síðasta vor. Í myndbandinu sést Guardiola labba framhjá stuðningsmanninum sem sagði við hann: Bara því þú tapaðir. Guardiola sneri sér þá við og fór í átt að manninum. Félagar hans héldu aftur af honum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. A video of Pep Guardiola in an altercation with a fan is going viral currently… 😳 pic.twitter.com/FnelwLvsH1— CentreGoals. (@centregoals) December 6, 2024 Guardiola sagði nokkrum sinnum við stuðningsmanninn: Veistu hvað tapaðist? Hann var svo leiddur í burtu. City vann Nottingham Forest á miðvikudaginn, 3-1, en það var fyrsti sigur liðsins í átta leikjum. Guardiola hefur aldrei farið í gegnum jafn slæman tíma á stjóraferlinum. City sækir Crystal Palace heim í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City-menn eru í 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6. desember 2024 15:02 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Myndband af atvikinu fór í dreifingu í gær. Ekki er vitað hversu gamalt það er en samkvæmt Sky Sports var myndbandið tekið eftir bikarúrslitaleik City og Manchester United síðasta vor. Í myndbandinu sést Guardiola labba framhjá stuðningsmanninum sem sagði við hann: Bara því þú tapaðir. Guardiola sneri sér þá við og fór í átt að manninum. Félagar hans héldu aftur af honum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. A video of Pep Guardiola in an altercation with a fan is going viral currently… 😳 pic.twitter.com/FnelwLvsH1— CentreGoals. (@centregoals) December 6, 2024 Guardiola sagði nokkrum sinnum við stuðningsmanninn: Veistu hvað tapaðist? Hann var svo leiddur í burtu. City vann Nottingham Forest á miðvikudaginn, 3-1, en það var fyrsti sigur liðsins í átta leikjum. Guardiola hefur aldrei farið í gegnum jafn slæman tíma á stjóraferlinum. City sækir Crystal Palace heim í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City-menn eru í 4. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6. desember 2024 15:02 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6. desember 2024 15:02