Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. desember 2024 20:03 Mæðgurnar Anna Margrét Jónsdóttir og Elma Dís Árnadóttir létu sig ekki vanta á jólalegan viðburð Listasafns Íslands og Litrófs síðastliðinn sunnudag. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var jólalegt líf og fjör á fyrsta í aðventu á Listasafni Íslands þegar safnið og Litróf sameinuðu krafta sína í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu. Margt var um manninn og jólaskapið leyndi sér ekki. Listaverk Sölva Helgasonar (1820–1895) voru færð yfir á gjafapappír en Sölvi Helgason, einnig þekktur sem Sólon Íslandus, var einstakur listamaður og sérvitringur. „Verk hans einkennast af litríkum og fjölbreyttum blómamynstrum og safneign Listasafns Íslands geymir ódauðleg verk eftir hann. Í þessu verkefni fengu þessi óvenjulegu listaverk nýtt líf sem gjafapappír, þar sem þau sameina fagurfræði og notagildi. Á viðburðinum var sýnt úrval af nýju gjafapappírsútgáfunni, gestir nutu hátíðlegrar stemningar með léttum veitingum og þeir sem mættu gátu tryggt sér pappírinn á staðnum. Safnbúðin bauð einnig upp á fjölbreytt úrval af vörum tengdum jólunum, auk þjónustu við innpökkun. Gjafapappírinn hefur einnig verið kynntur sem listaverk í sjálfu sér, þar sem hver örk er hönnuð með það að markmiði að gleðja og vekja athygli á mikilvægi listar í daglegu lífi jafnvel sem innrammaður hluti af heimilinu.“ Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Stefán Pálsson, Runno Allikivi og Frans Flóki.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegur gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt og listrænt!Elísa B. Guðmundsdóttir Listaverk Sólons Íslandus prýðir pappírinn.Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch, Edda Konráðsdóttir og Guðfinna í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólon Íslandus var einstakur listamaður.Elísa B. Guðmundsdóttir Ragnheiður Vignisdóttir, Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegar veitingar!Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Líf og fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Fólk í jólaskapi.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólin eru komin á Listasafn Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Jól í glasi.Elísa B. Guðmundsdóttir Edda og Lilja Konráðsdætur.Elísa B. Guðmundsdóttir Piparkökur og glögg!Elísa B. Guðmundsdóttir Það var margt um manninn á safninu á sunnudag.Elísa B. Guðmundsdóttir Undir jóla hjóla tré er pakki.Elísa B. Guðmundsdóttir Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Jól Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Listaverk Sölva Helgasonar (1820–1895) voru færð yfir á gjafapappír en Sölvi Helgason, einnig þekktur sem Sólon Íslandus, var einstakur listamaður og sérvitringur. „Verk hans einkennast af litríkum og fjölbreyttum blómamynstrum og safneign Listasafns Íslands geymir ódauðleg verk eftir hann. Í þessu verkefni fengu þessi óvenjulegu listaverk nýtt líf sem gjafapappír, þar sem þau sameina fagurfræði og notagildi. Á viðburðinum var sýnt úrval af nýju gjafapappírsútgáfunni, gestir nutu hátíðlegrar stemningar með léttum veitingum og þeir sem mættu gátu tryggt sér pappírinn á staðnum. Safnbúðin bauð einnig upp á fjölbreytt úrval af vörum tengdum jólunum, auk þjónustu við innpökkun. Gjafapappírinn hefur einnig verið kynntur sem listaverk í sjálfu sér, þar sem hver örk er hönnuð með það að markmiði að gleðja og vekja athygli á mikilvægi listar í daglegu lífi jafnvel sem innrammaður hluti af heimilinu.“ Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Stefán Pálsson, Runno Allikivi og Frans Flóki.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegur gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt og listrænt!Elísa B. Guðmundsdóttir Listaverk Sólons Íslandus prýðir pappírinn.Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch, Edda Konráðsdóttir og Guðfinna í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólon Íslandus var einstakur listamaður.Elísa B. Guðmundsdóttir Ragnheiður Vignisdóttir, Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegar veitingar!Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Líf og fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Fólk í jólaskapi.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólin eru komin á Listasafn Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Jól í glasi.Elísa B. Guðmundsdóttir Edda og Lilja Konráðsdætur.Elísa B. Guðmundsdóttir Piparkökur og glögg!Elísa B. Guðmundsdóttir Það var margt um manninn á safninu á sunnudag.Elísa B. Guðmundsdóttir Undir jóla hjóla tré er pakki.Elísa B. Guðmundsdóttir
Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Jól Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira