Lífið

Sóli mátti bara tala í eftir­hermum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sóli fór á kostum í síðasta þætti.
Sóli fór á kostum í síðasta þætti.

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Sandra Barilli, Dóri DNA, Sóli Hólm, Salka Sól og Gísli Örn í matarboð hjá Auðunni Blöndal.

Eins og áður áttu gestirnir að reyna eins og þeir gátu að vera fyndin en máttu ekki hlæja, það myndi þýða mínusstig.

Eitt atriði vakti mikla athygli í síðasta þætti og það var þegar Sólmundur Hólm mátti aðeins tjá sig í eftirhermum í dágóða stunda.

Sólmundur sem þjóðþekktir einstaklingar, það er fátt fyndnara eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Sóli mátti bara tala í eftirhermum





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.