Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 12:23 Segja má að líf ríkisstjórnar Barnier hangi á bláþræði ef fjárlagafrumvarpinu verður ekki breytt. Getty/Remon Haazen Töluverðar líkur eru nú taldar á því að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Michel Barnier, forsætisráðherra Frakklands, á miðvikudag vegna andstöðu við fjárlagafrumvarp minnihlutastjórnar hans. Mikil andstaða er á þinginu gegn ákveðnum þáttum frumvarpsins, ekki síst fjármögnun velferðarmála. Þar stendur meðal annars til að lækka framlög atvinnurekenda og draga úr greiðsluþátttöku hins opinbera í lyfjakostnaði. Meðal þeirra sem hafa mótmælt fjárlagafrumvarpinu eru þingmenn Þjóðfylkingarinnar og þingflokksformaðurinn Marine Le Pen hefur hótað því að grípa til aðgerða ef því verður ekki breytt. Fjármálaráðherrann Laurent Saint-Martin sagði í gær að engar frekari breytingar væru áætlaðar. Le Pen sagði í kjölfarið að yfirlýsingar Saint-Martin hefðu ekki farið framhjá þingmönnum Þjóðfylkingarinnar. Hún krafðist þess í viðtali við La Tribune að Barnier samþykkti að ganga til viðræðna um mögulegar breytingar. „Allt sem herra Barnier þarf að gera er að samþykkja samningaviðræður,“ sagði hún. Ef Barnier finnur ekki meirihluta fyrir frumvarpinu á þinginu er gert ráð fyrir að hann muni grípa til þess sem Frakkar kalla „49.3“, sem er tilvísun í undanþáguákvæði í stjórnarskránni. Það myndi hins vegar leiða til atkvæðagreiðslu um vantraust gegn Barnier, sem myndi aðeins standast ef þingmenn Þjóðfylkingarinnar sitja hjá. Þjóðfylkingin er stærsti flokkurinn á þingi með 140 þingsæti af 577. Ríkisstjórnin hefur varað við því að vantraust gegn Barnier gæti leitt til hækkaðrar ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum. Frakkland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Mikil andstaða er á þinginu gegn ákveðnum þáttum frumvarpsins, ekki síst fjármögnun velferðarmála. Þar stendur meðal annars til að lækka framlög atvinnurekenda og draga úr greiðsluþátttöku hins opinbera í lyfjakostnaði. Meðal þeirra sem hafa mótmælt fjárlagafrumvarpinu eru þingmenn Þjóðfylkingarinnar og þingflokksformaðurinn Marine Le Pen hefur hótað því að grípa til aðgerða ef því verður ekki breytt. Fjármálaráðherrann Laurent Saint-Martin sagði í gær að engar frekari breytingar væru áætlaðar. Le Pen sagði í kjölfarið að yfirlýsingar Saint-Martin hefðu ekki farið framhjá þingmönnum Þjóðfylkingarinnar. Hún krafðist þess í viðtali við La Tribune að Barnier samþykkti að ganga til viðræðna um mögulegar breytingar. „Allt sem herra Barnier þarf að gera er að samþykkja samningaviðræður,“ sagði hún. Ef Barnier finnur ekki meirihluta fyrir frumvarpinu á þinginu er gert ráð fyrir að hann muni grípa til þess sem Frakkar kalla „49.3“, sem er tilvísun í undanþáguákvæði í stjórnarskránni. Það myndi hins vegar leiða til atkvæðagreiðslu um vantraust gegn Barnier, sem myndi aðeins standast ef þingmenn Þjóðfylkingarinnar sitja hjá. Þjóðfylkingin er stærsti flokkurinn á þingi með 140 þingsæti af 577. Ríkisstjórnin hefur varað við því að vantraust gegn Barnier gæti leitt til hækkaðrar ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum.
Frakkland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira