Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 13:30 Síðast var besta partýið líklega hjá Framsókn, í takti við fylgi flokksins þá, en hvar verður það í þetta skiptið? Vísir/Vilhelm Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur. Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira