Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2024 14:05 segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, sem fagnar því að sóknargjöld hækka um 2,5% í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Hér er hún á opnum súpufundi í Héraðsskólanum á Laugarvatni um síðustu helgi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Biskup Íslands fagnar því að Alþingi hafa samþykkt hækkun á sóknargjöldum til kirkna landsins annars hefði þurft að koma til uppsagna starfsfólks í kirkjum eins og á höfuðborgarsvæðinu. Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira