Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 21:08 Regína Ásvaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Vísir/sigurjón Mosfellsbær hyggst fjárfesta aukalega rúmum hundrað milljónum í forvarnarstarf fyrir börn og ungmenni bæjarins á næsta ári. Þessi ákvörðun er tekin vegna óheillaþróunar og fjölgunar barnaverndarmála. Þessi aukafjárveiting í þágu barna er liður í átaki bæjarins sem nefnist „börnin okkar“. Í morgun bauð bærinn til kynningarfundar á átakinu þar sem tuttugu og sjö viðbótaraðgerðir í málefnum barna og ungmenna voru kynntar. Regína Ávaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Við getum nefnt sem dæmi aukna sálfræðiþjónustu og félagsráðgjöf. Við erum að tala um hækkun á frístundastyrk, við erum að tala um að opna frístundahúsin á kvöldin og um helgar. Við erum að tala um aðstöðu fyrir rafíþróttir, við erum að tala um námskeið fyrir foreldra og kennara og við erum líka að tala um samskiptasáttmála á milli foreldra og skóla.“ Bæjarstjórnin ákvað að grípa inn í af krafti vegna óheillaþróunar. „Grunnurinn er aukning í barnaverndartilkynningum. Það er fimmtíu prósenta aukning sem við sjáum á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er ekkert bara bundið við Mosfellsbæ heldur er þetta um allt land. Við höfum auðvitað orðið vör við mikla umræðu og upplifað hræðilega atburði sem hafa gerst í samfélaginu þannig að þetta er okkar framlag. Við bara litum inn á við og fengum ráð bæði frá foreldrum og okkar besta fagfólki. Við höldum að við séum búin að móta góða áætlun sem tekur á mjög mörgum þáttum.“Gestir á kynningafundi í morgun voru beðnir um að skrifa á hjarta það sem þeim finnst mikilvægast til að tryggja öryggi og vellíðan barna og ungmenna. Mosfellsbær Barnavernd Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent Fleiri fréttir Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Sjá meira
Þessi aukafjárveiting í þágu barna er liður í átaki bæjarins sem nefnist „börnin okkar“. Í morgun bauð bærinn til kynningarfundar á átakinu þar sem tuttugu og sjö viðbótaraðgerðir í málefnum barna og ungmenna voru kynntar. Regína Ávaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Við getum nefnt sem dæmi aukna sálfræðiþjónustu og félagsráðgjöf. Við erum að tala um hækkun á frístundastyrk, við erum að tala um að opna frístundahúsin á kvöldin og um helgar. Við erum að tala um aðstöðu fyrir rafíþróttir, við erum að tala um námskeið fyrir foreldra og kennara og við erum líka að tala um samskiptasáttmála á milli foreldra og skóla.“ Bæjarstjórnin ákvað að grípa inn í af krafti vegna óheillaþróunar. „Grunnurinn er aukning í barnaverndartilkynningum. Það er fimmtíu prósenta aukning sem við sjáum á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er ekkert bara bundið við Mosfellsbæ heldur er þetta um allt land. Við höfum auðvitað orðið vör við mikla umræðu og upplifað hræðilega atburði sem hafa gerst í samfélaginu þannig að þetta er okkar framlag. Við bara litum inn á við og fengum ráð bæði frá foreldrum og okkar besta fagfólki. Við höldum að við séum búin að móta góða áætlun sem tekur á mjög mörgum þáttum.“Gestir á kynningafundi í morgun voru beðnir um að skrifa á hjarta það sem þeim finnst mikilvægast til að tryggja öryggi og vellíðan barna og ungmenna.
Mosfellsbær Barnavernd Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent Fleiri fréttir Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Sjá meira