Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 09:53 Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Vísir/Arnar Rúm fjörutíu prósent Íslendinga segjast telja að hvalveiðar veiki stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Tæplega fjórtán prósent segja veiðarnar styrkja stöðu Íslands að einhverju leyti. Hátt í helmingur telur veiðarnar ekki hafa nein áhrif. Þetta er meðal þess sem kom fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Telur þú að veiðar á langreyðum styrki eða veiki stöðu Íslendinga í alþjóðlegum viðskiptum?“ Svar möguleikarnir voru: Styrki alfarið, styrki mjög, styrki nokkuð, hvorki styrki né veiki, veiki nokkuð, veiki mjög, veiki alfarið. Könnunin fór fram frá 1. til 6. nóvember 2024 og voru svarendur 1.500 talsins. Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Niðurstöður sömu könnunar höfðu áður bent til þess að 51 prósent landsmanna teldi óeðlilegt ef matvælaráðherra gæfi út leyfi til veiða á hvölum á meðan hann situr í starfsstjórn. Sjá einnig: Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Í áðurnefndri tilkynningu er vísað til þess að árið 2013 hafi Samskip hætt að flytja kjöt fyrir Hval hf. frá Íslandi og ári síðar hafi Eimskip hætt því einnig. Síðan þá hafi þurft að leigja skip undir hvalkjötið. Hvalveiðar Skoðanakannanir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kom fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Telur þú að veiðar á langreyðum styrki eða veiki stöðu Íslendinga í alþjóðlegum viðskiptum?“ Svar möguleikarnir voru: Styrki alfarið, styrki mjög, styrki nokkuð, hvorki styrki né veiki, veiki nokkuð, veiki mjög, veiki alfarið. Könnunin fór fram frá 1. til 6. nóvember 2024 og voru svarendur 1.500 talsins. Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Niðurstöður sömu könnunar höfðu áður bent til þess að 51 prósent landsmanna teldi óeðlilegt ef matvælaráðherra gæfi út leyfi til veiða á hvölum á meðan hann situr í starfsstjórn. Sjá einnig: Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Í áðurnefndri tilkynningu er vísað til þess að árið 2013 hafi Samskip hætt að flytja kjöt fyrir Hval hf. frá Íslandi og ári síðar hafi Eimskip hætt því einnig. Síðan þá hafi þurft að leigja skip undir hvalkjötið.
Hvalveiðar Skoðanakannanir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira