Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 20:20 Inaki Williams skoraði jöfnunarmark Athletic Club og sá svo sigurmarkið syngja í netinu aðeins mínútu síðar. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira