Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 15:00 Gout Gout fæddist í Brisbane undir lok árs 2007. Foreldrar hans fluttust frá Suður-Súdan tveimur árum áður. getty/Sarah Reed Ástralski spretthlauparinn Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir magnaða frammistöðu á hlaupabrautinni. Um helgina vann Gout All Schools Queensland titilinn í tvö hundruð metra hlaupi á tímanum 20,29 sekúndum. Með því að hlaupa á 20,29 sekúndum á All Schools Queensland um helgina setti Gout ekki bara Queensland Open met heldur einnig Ástralíu og Eyjaálfu metið í U-18 og U-20 ára flokki. Þetta var jafnframt besti tími sem Ástrali hefur náð síðan 1993 og fjórði besti tími Ástrala í greininni í sögunni. Landsmetið er 20,06 sekúndur og hefur staðið frá 1968. Það er í eigu Peters Norman en hann setti það á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg. Í ágúst fór myndband af hundrað metra hlaupi Gouts á 10,2 sekúndum á meistaramóti í Queensland sem eldur í sinu um netheima. Gout fæddist 29. desember 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en rétt fyrir áramótin. Þrátt fyrir það er hann kominn með samning við Adidas. Hlauparanum unga hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann hljóp tvö hundruð metrana á 20,13 sekúndum þegar hann var á sama aldri. Heimsmet hans í greininni er 19,19 sekúndur sem var sett á HM 2009. Gout vann silfur í tvö hundruð metra hlaupi á HM U-20 ára fyrr á þessu ári þegar hann hljóp á 20,60 sekúndum. Bolt hljóp tvö hundruð metrana á HM 2002 á 20,61 sekúndu, þá enn fimmtán ára. Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Um helgina vann Gout All Schools Queensland titilinn í tvö hundruð metra hlaupi á tímanum 20,29 sekúndum. Með því að hlaupa á 20,29 sekúndum á All Schools Queensland um helgina setti Gout ekki bara Queensland Open met heldur einnig Ástralíu og Eyjaálfu metið í U-18 og U-20 ára flokki. Þetta var jafnframt besti tími sem Ástrali hefur náð síðan 1993 og fjórði besti tími Ástrala í greininni í sögunni. Landsmetið er 20,06 sekúndur og hefur staðið frá 1968. Það er í eigu Peters Norman en hann setti það á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg. Í ágúst fór myndband af hundrað metra hlaupi Gouts á 10,2 sekúndum á meistaramóti í Queensland sem eldur í sinu um netheima. Gout fæddist 29. desember 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en rétt fyrir áramótin. Þrátt fyrir það er hann kominn með samning við Adidas. Hlauparanum unga hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann hljóp tvö hundruð metrana á 20,13 sekúndum þegar hann var á sama aldri. Heimsmet hans í greininni er 19,19 sekúndur sem var sett á HM 2009. Gout vann silfur í tvö hundruð metra hlaupi á HM U-20 ára fyrr á þessu ári þegar hann hljóp á 20,60 sekúndum. Bolt hljóp tvö hundruð metrana á HM 2002 á 20,61 sekúndu, þá enn fimmtán ára.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira