Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu Kjartan Kjartansson skrifar 4. nóvember 2024 09:17 Árleg loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Bakú í Aserbaídsjan í ár. Aserar eru umfamgsmiklir framleiðendur olíu og gass. Vísir/Getty Í hátt í fimmtíu manna sendinefnd Íslands á loftslagsráðstefnu í Aserbaídsjan verður enginn kjörinn fulltrúi, hvorki ráðherra, þingmaður né sveitarstjórnarmaður. Ráðstefnunni lýkur átta dögum fyrir alþingiskosningar. COP29-loftslagsráðstefnan fer fram í borginni Bakú við Kaspíahaf dagana 11. til 22. nóvember. Alls eru 46 skráðir á ráðstefnuna í gegnum aðgang Íslands samkvæmt skriflegu svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn Vísis. Opinber sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns. Helmingur þeirra kemur úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, þar á meðal formaður hennar, Helga Barðadóttir. Þrír fulltrúar koma frá utanríkisráðuneytinu en auk þeirra verður sérfræðingur frá Umhverfisstofnun og fulltrúi Landssambands ungmennafélaga með í för. Aðeins tveir fulltrúar frá umhverfisráðuneytinu sitja alla ráðstefnuna en aðrir verða þar skemur. Fjórir fulltrúar frá opinberum aðilum og frjálsum félagasamtökum ferðast til Bakú, þar á meðal þrír frá umhverfissamtökunum Ungum umhverfissinnum og Landvernd. Tinna Hallgrímsdóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, var áður forseti Ungra umhverfissinna. Fjölmennasti hópurinn frá Íslandi á ráðstefnunni er tuttugu manna viðskiptasendinefnd. Hún er skipuð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofa og kolefnisbindingarfyrirtækja. Til viðbótar eru níu sjálfboðaliðar sem vinna í skála á vegun átaks um verndun freðhvolfs jarðar. Ísland fer með formennsku í því átaki ásamt Síle. Sjálfboðaliðarnar sem vinna í skálanum er ungt vísindafólk sem ráðuneytið segir ekki hafa greiðan aðgang að ráðstefnunni nema með skráningu í gegnum aðildarríki loftslagssamningsins. Skýrt sé að sjálfboðaliðarnir komi ekki fram í nafni Íslands. Þá eru tvö sæti á ráðstefnunni tekin frá fyrir fulltrúa Atlantshafsbandalagsins að beiðni utanríkisráðuneytisins. Ekki kemur fram hverjir þeir verða í svari ráðuneytisins. Að neðan má sjá nöfn þeirra sem mæta frá Íslandi á COP29: Opinber sendinefnd: Helga Barðadóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Magnus Agnesar Sigurðsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Maria Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Opinberir aðilar og frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir unghverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir unghverfissinnar Þorgerður María Þorbjarnardóttir, Landvernd Viðskiptasendinefnd: Nótt Thorberg, Grænvangur Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, EFLA Carine Chatenay, Verkís Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, EFLA Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Grænvangur Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, OR Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, CRI Adrian Matthias Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís hf. Sjálfboðaliðar sem vinna í skála International Cryosphere Initiative Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood Alþingi Alþingiskosningar 2024 Loftslagsmál Utanríkismál Sameinuðu þjóðirnar Aserbaídsjan Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
COP29-loftslagsráðstefnan fer fram í borginni Bakú við Kaspíahaf dagana 11. til 22. nóvember. Alls eru 46 skráðir á ráðstefnuna í gegnum aðgang Íslands samkvæmt skriflegu svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn Vísis. Opinber sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns. Helmingur þeirra kemur úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, þar á meðal formaður hennar, Helga Barðadóttir. Þrír fulltrúar koma frá utanríkisráðuneytinu en auk þeirra verður sérfræðingur frá Umhverfisstofnun og fulltrúi Landssambands ungmennafélaga með í för. Aðeins tveir fulltrúar frá umhverfisráðuneytinu sitja alla ráðstefnuna en aðrir verða þar skemur. Fjórir fulltrúar frá opinberum aðilum og frjálsum félagasamtökum ferðast til Bakú, þar á meðal þrír frá umhverfissamtökunum Ungum umhverfissinnum og Landvernd. Tinna Hallgrímsdóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, var áður forseti Ungra umhverfissinna. Fjölmennasti hópurinn frá Íslandi á ráðstefnunni er tuttugu manna viðskiptasendinefnd. Hún er skipuð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofa og kolefnisbindingarfyrirtækja. Til viðbótar eru níu sjálfboðaliðar sem vinna í skála á vegun átaks um verndun freðhvolfs jarðar. Ísland fer með formennsku í því átaki ásamt Síle. Sjálfboðaliðarnar sem vinna í skálanum er ungt vísindafólk sem ráðuneytið segir ekki hafa greiðan aðgang að ráðstefnunni nema með skráningu í gegnum aðildarríki loftslagssamningsins. Skýrt sé að sjálfboðaliðarnir komi ekki fram í nafni Íslands. Þá eru tvö sæti á ráðstefnunni tekin frá fyrir fulltrúa Atlantshafsbandalagsins að beiðni utanríkisráðuneytisins. Ekki kemur fram hverjir þeir verða í svari ráðuneytisins. Að neðan má sjá nöfn þeirra sem mæta frá Íslandi á COP29: Opinber sendinefnd: Helga Barðadóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Magnus Agnesar Sigurðsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Maria Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Opinberir aðilar og frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir unghverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir unghverfissinnar Þorgerður María Þorbjarnardóttir, Landvernd Viðskiptasendinefnd: Nótt Thorberg, Grænvangur Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, EFLA Carine Chatenay, Verkís Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, EFLA Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Grænvangur Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, OR Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, CRI Adrian Matthias Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís hf. Sjálfboðaliðar sem vinna í skála International Cryosphere Initiative Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Loftslagsmál Utanríkismál Sameinuðu þjóðirnar Aserbaídsjan Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira