Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Jón Þór Stefánsson skrifar 2. nóvember 2024 16:02 950 svokölluðuðum hjólum af cheddarosti var stolið, en andvirði hans hleypur á rúmum fimmtíu milljónum króna. Getty Lögreglan í Bretlandi rannsakar nú þjófnað á 22 tonnum af osti frá mjólkurbúinu Neal’s Yard Dairy. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið handtekinn, en hann er grunaður um að villa á sér heimildir til að koma höndum sínum yfir ostinn. Mjólkurbúið, sem er starfrækt í London, er sagt hafa afhent 950 svokölluð hjól af cheddarosti til mannsins sem að þóttist vera fulltrúi franskrar heildsölu. Osturinn mun hafa verið metinn á 300 þúsund pund, sem jafngildir um 53 milljónum króna. The Guardian greinir frá málinu, en þar segir að grunur sé um að osturinn hafi verið fluttur til Rússlands eða Miðausturlanda. Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver er á meðal þeirra sem hefur tjáð sig um málið. Hann varar fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að kaupa mikið magn af hágæðaosti á útsöluverði. „Umfangsmikið ostarán hefur verið framið. Einhverjum besta cheddarosti heims hefur verið stolið,“ segir Oliver. „Ef þið heyrið af fínum osti sem er seldur á lítinn pening þá gæti eitthvað gruggugt verið á seyði.“ Ben Ticehurst, aðalostagerðarmaðurinn hjá Trethowan Brothers-mjólkurbúinu sem mun hafa framleitt tólf tonn af þeim 22 sem var stolið er brugðið. „Við, eins og allir aðrir, veltum fyrir okkur hver vill svona mikinn ost? Ef þú ert ekki kjörbúð, hvað hefur þú þá að gera með 22 tonn af osti? Þetta vefst mikið fyrir okkur og vonandi mun þessi handtaka færa okkur svör.“ Bretland Erlend sakamál Matur Matvælaframleiðsla Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Sjá meira
Mjólkurbúið, sem er starfrækt í London, er sagt hafa afhent 950 svokölluð hjól af cheddarosti til mannsins sem að þóttist vera fulltrúi franskrar heildsölu. Osturinn mun hafa verið metinn á 300 þúsund pund, sem jafngildir um 53 milljónum króna. The Guardian greinir frá málinu, en þar segir að grunur sé um að osturinn hafi verið fluttur til Rússlands eða Miðausturlanda. Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver er á meðal þeirra sem hefur tjáð sig um málið. Hann varar fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við því að kaupa mikið magn af hágæðaosti á útsöluverði. „Umfangsmikið ostarán hefur verið framið. Einhverjum besta cheddarosti heims hefur verið stolið,“ segir Oliver. „Ef þið heyrið af fínum osti sem er seldur á lítinn pening þá gæti eitthvað gruggugt verið á seyði.“ Ben Ticehurst, aðalostagerðarmaðurinn hjá Trethowan Brothers-mjólkurbúinu sem mun hafa framleitt tólf tonn af þeim 22 sem var stolið er brugðið. „Við, eins og allir aðrir, veltum fyrir okkur hver vill svona mikinn ost? Ef þú ert ekki kjörbúð, hvað hefur þú þá að gera með 22 tonn af osti? Þetta vefst mikið fyrir okkur og vonandi mun þessi handtaka færa okkur svör.“
Bretland Erlend sakamál Matur Matvælaframleiðsla Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Sjá meira