Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 12:01 Sveindís Jane Jónsdóttir ræðir málin við bandarísku landsliðskonuna Lindsey Horan í leik þjóðanna á dögunum. Getty/Brad Smith Mjög góð aðsókn var á marga leiki í landsleikjaglugga kvenna í fótbolta og þar á meðal á leiki íslensku stelpnanna. Íslenska kvennalandsliðið lék tvo leiki í Bandaríkjunum og voru þessir leiki í hópi þeirra leikja sem fengu bestu aðsóknina í glugganum. Flestir mættu þó á leik Englands og Þýskalands á Wembley leikvanginum en á hann mættu næstum því 48 þúsund manns. Það mættu yfir 26 þúsund manns á leik Þýskalands og Ástralíu sem fram fór í Duisburg í Þýskalandi. Í þriðja sætinu var síðan hinn leikur enska landsliðsins sem var á móti Suður-Afríku og fór fram í Coventry. Það komu yfir tuttugu þúsund manns á hann. Ensku og þýsku liðin voru því í nokkrum sérflokki. Leikir Bandaríkjanna og Íslands voru aftur á móti í fjórða og fimmta sætinu. 18.580 manns mættu á fyrri leikinn sem var spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas-fylki. 17.018 manns mættu síðan á seinni leikinn á Geodis Park í Nashville í Tennessee fylki. Bandarísku stelpurnar unnu báða leikina 3-1 en íslenska liðið jafnaði í 1-1 í fyrri leiknum og var lengi 1-0 yfir í þeim síðari. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið lék tvo leiki í Bandaríkjunum og voru þessir leiki í hópi þeirra leikja sem fengu bestu aðsóknina í glugganum. Flestir mættu þó á leik Englands og Þýskalands á Wembley leikvanginum en á hann mættu næstum því 48 þúsund manns. Það mættu yfir 26 þúsund manns á leik Þýskalands og Ástralíu sem fram fór í Duisburg í Þýskalandi. Í þriðja sætinu var síðan hinn leikur enska landsliðsins sem var á móti Suður-Afríku og fór fram í Coventry. Það komu yfir tuttugu þúsund manns á hann. Ensku og þýsku liðin voru því í nokkrum sérflokki. Leikir Bandaríkjanna og Íslands voru aftur á móti í fjórða og fimmta sætinu. 18.580 manns mættu á fyrri leikinn sem var spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas-fylki. 17.018 manns mættu síðan á seinni leikinn á Geodis Park í Nashville í Tennessee fylki. Bandarísku stelpurnar unnu báða leikina 3-1 en íslenska liðið jafnaði í 1-1 í fyrri leiknum og var lengi 1-0 yfir í þeim síðari. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira