Botnar ekkert í hegðun Kristrúnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 21:51 Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata. Í forgrunni ljósmyndar er Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. vísir/vilhelm „Ég er gáttuð á þessari hegðun Kristrúnar, eins ágæt og hún nú er gamla handboltavinkona mín. Mér finnst þetta afhjúpa ótrúlega takmarkaðan skilning á vægi Dags til lengri tíma við mótun borgarinnar, dýpt hans þekkingar á stjórnmálunum og málefnunum og getu til að halda utan um flókið samstarf.“ Þetta segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, í færslu á Facebook síðu hennar við einkaskilaboðum Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til stuðningsmanns sem fóru í dreifingu í dag. Kristrún sagði Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, vera aukaleikara í stóra verkefni Samfylkingarinnar og lagði til að kjósandinn myndi strika yfir nafn Dags í kjörklefanum. Hún tók jafnframt fram að Dagur myndi ekki verða ráðherra. Dagur stýri ekki Samfylkingunni heldur hún. Dagur skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dóra segir það algjöra synd að búið sé að taka fyrir það að Dagur verði ráðherra í mögulega komandi ríkisstjórn og bætir við að það yrði sóun á hæfileikum fyrrverandi borgarstjóra. Um sé að ræða tapað tækifæri fyrir Samfylkinguna og samfélagið í heild sinni. „Er áróður Sjálfstæðisflokksins gegn einum allra áhrifamesta pólitíkusi Samfylkingarinnar fyrr og síðar búinn að blinda formann flokksins?“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Borgarstjórn Píratar Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Þetta segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, í færslu á Facebook síðu hennar við einkaskilaboðum Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til stuðningsmanns sem fóru í dreifingu í dag. Kristrún sagði Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, vera aukaleikara í stóra verkefni Samfylkingarinnar og lagði til að kjósandinn myndi strika yfir nafn Dags í kjörklefanum. Hún tók jafnframt fram að Dagur myndi ekki verða ráðherra. Dagur stýri ekki Samfylkingunni heldur hún. Dagur skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dóra segir það algjöra synd að búið sé að taka fyrir það að Dagur verði ráðherra í mögulega komandi ríkisstjórn og bætir við að það yrði sóun á hæfileikum fyrrverandi borgarstjóra. Um sé að ræða tapað tækifæri fyrir Samfylkinguna og samfélagið í heild sinni. „Er áróður Sjálfstæðisflokksins gegn einum allra áhrifamesta pólitíkusi Samfylkingarinnar fyrr og síðar búinn að blinda formann flokksins?“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Borgarstjórn Píratar Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira