Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2024 08:02 Mikel Arteta er án margra öflugra leikmanna fyrir leik Arsenal á móti toppliði Liverpool. Getty/Crystal Pix Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Arsenal liðið verður án margra öflugra leikmanna í leiknum. William Saliba er í leikbanni og þeir Bukayo Saka, Riccardo Calafiori og Jurriën Timber eru meiddir. Fyrirliðinn Martin Ödegaard og Takehiro Tomiyasu verða heldur ekki með. Arteta viðurkenndi það á blaðamannafundi að hann vissi ekki enn hvernig hann ætlar að stilla upp liði sínu á morgun. „Ég veit ekki hvernig liðið mitt verður fyrr en á morgun [laugardag]. Við munum skoða allt vel og það eru margir möguleikar í stöðunni,“ sagði Mikel Arteta. Arteta skoraði líka á sína leikmenn að stíga fram og taka meiri ábyrgð í forföllum liðsfélaga sinna. „Þetta kemur upp í hverri viku. Við verðum að undirbúa okkur fyrir allar aðstæður. Við verðum að vera tilbúnir fyrir allt og gerum þær breytingar sem þarf til. Hver sé tilbúinn í níutíu mínútur og hver er ekki klár? Það er alltaf þannig,“ sagði Arteta. „Auðvitað vildum við ekki vera í þessari stöðu en við erum líka heppnir með það að búa að þeim leikmannahópi sem við eigum. Að hafa þessa leikmenn og leikmenn með þetta hugarfar,“ sagði Arteta. „Þegar kemur að því að bregðast við krefjandi aðstæðum þá er eitt klárt. Við ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum. Við erum lið sem vitum hvað við getum og hvaða vandræðum við getum komið mótherjum okkur í. Við höfum þetta miskunnarlausa hugarfar sem ég elska,“ sagði Arteta. „Ég elska að sjá leikmenn og lið bregðast við krefjandi aðstæðum. Við höldum bara áfram og sýnum tennurnar. Við ætlum að sýna hvað okkur langar þetta mikið. Það eru aðrir í liðinu að fá tækifæri og við þurfum stuðning sem aldrei fyrr,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Arsenal liðið verður án margra öflugra leikmanna í leiknum. William Saliba er í leikbanni og þeir Bukayo Saka, Riccardo Calafiori og Jurriën Timber eru meiddir. Fyrirliðinn Martin Ödegaard og Takehiro Tomiyasu verða heldur ekki með. Arteta viðurkenndi það á blaðamannafundi að hann vissi ekki enn hvernig hann ætlar að stilla upp liði sínu á morgun. „Ég veit ekki hvernig liðið mitt verður fyrr en á morgun [laugardag]. Við munum skoða allt vel og það eru margir möguleikar í stöðunni,“ sagði Mikel Arteta. Arteta skoraði líka á sína leikmenn að stíga fram og taka meiri ábyrgð í forföllum liðsfélaga sinna. „Þetta kemur upp í hverri viku. Við verðum að undirbúa okkur fyrir allar aðstæður. Við verðum að vera tilbúnir fyrir allt og gerum þær breytingar sem þarf til. Hver sé tilbúinn í níutíu mínútur og hver er ekki klár? Það er alltaf þannig,“ sagði Arteta. „Auðvitað vildum við ekki vera í þessari stöðu en við erum líka heppnir með það að búa að þeim leikmannahópi sem við eigum. Að hafa þessa leikmenn og leikmenn með þetta hugarfar,“ sagði Arteta. „Þegar kemur að því að bregðast við krefjandi aðstæðum þá er eitt klárt. Við ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum. Við erum lið sem vitum hvað við getum og hvaða vandræðum við getum komið mótherjum okkur í. Við höfum þetta miskunnarlausa hugarfar sem ég elska,“ sagði Arteta. „Ég elska að sjá leikmenn og lið bregðast við krefjandi aðstæðum. Við höldum bara áfram og sýnum tennurnar. Við ætlum að sýna hvað okkur langar þetta mikið. Það eru aðrir í liðinu að fá tækifæri og við þurfum stuðning sem aldrei fyrr,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira