Segir að Tottenham sé með nýjan Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2024 12:02 Varnarmenn AZ Alkmaar áttu fullt í fangi með Mikey Moore í leiknum gegn Tottenham. getty/Jacques Feeney Hinn sautján ára Mikey Moore stökk fram á sjónarsviðið þegar Tottenham sigraði AZ Alkmaar, 1-0, í Evrópudeildinni í gær. Samherji hans hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira