Innlent

Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm

Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi ráðherra, mun leiða einn lista Miðflokksins.

Morgunblaðið greinir frá.

Sigríður hefur áður setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður frá 2015 til 2021 og hún gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2017 til 2019.

Hún er í viðtali við Pál Magnússon á Sprengisandi í beinni útsendingu sem hlusta má á með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×