Innlent

Stjórn­málin á Sprengi­sandi í dag

Lovísa Arnardóttir skrifar
Sprengisandur er á dagskrá frá tíu og til hádegis.
Sprengisandur er á dagskrá frá tíu og til hádegis. Samsett

Stjórnmálin verða rædd í þaula í Sprengisandi í dag. Páll Magnússon stýrir þættinum í dag. Fyrst mæta til hans Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Báðir þessi flokkar mælast með mikið fylgi í könnunum.

Á eftir þeim kemur Sigríður Andersen fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins og svo Össur Skarphéðinsson fyrrverandi þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar. Þau rýna í stöðuna.

Að því loknu kemur Lilja Dögg Alfreðsdóttir þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins.

Hægt er að hlusta hér í beinni á þáttinn. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×