Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 08:20 Zayn Malik hefur frestað tónleikaferðalagi sínu í Ameríku vegna fráfalls vinar síns, Liam Payne. Vísir/Getty Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur. Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur.
Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53
Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53