Stórmeistara vísað úr móti fyrir að nota símann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 08:33 Kirill Shevchenko við skákborðið á móti í Varsjá í Póllandi fyrr á þessu ári. Getty/Andrzej Iwanczuk Einn af sjötíu bestu skákmeisturum heims varð uppvís að því að svindla í alþjóðlegu skákmóti á Spáni. Rúmenski stórmeistarinn Kirill Shevchenko er í 69. sæti á heimslistanum. Hann var að keppa í liðakeppni á móti í Melilla á Spáni en hefur nú verið vísað úr keppni. CNN segir frá. Shevchenko hafði gert jafntefli í tveimur fyrstu skákunum sínum á mótinu. Spænska skáksambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að Shevchenko hafi verið vísað úr keppni fyrir að nota símann sinn í skákum sínum. „FEDA [Alþjóðaskáksambandið] tekur mjög hart á öllu svindli í skákíþróttinni og bregst ávalt við af festu þegar kemst upp um svindl. Okkur þykir leiðinlegt að þetta hafi komið fyrir. Við viljum líka taka það fram að hegðun þessa einstaklings hefur ekkert með félag hans eða liðsfélaga að gera. Framkoma þeirra var óaðfinnanleg,“ sagði í fréttatilkynningu spænska sambandsins. Kirill Shevchenko er 22 ára gamall og fæddur í Úkraínu. Hann hefur verið með rúmenskt vegabréf frá árinu 2023. Hann varð stórmeistari árið 2017 eða þegar hann var aðeins fimmtán ára. Hann var með 2656 skákstig á síðasta lista en hefur hæst komist í 39. sæti sem var í júní 2023. Skák Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Rúmenski stórmeistarinn Kirill Shevchenko er í 69. sæti á heimslistanum. Hann var að keppa í liðakeppni á móti í Melilla á Spáni en hefur nú verið vísað úr keppni. CNN segir frá. Shevchenko hafði gert jafntefli í tveimur fyrstu skákunum sínum á mótinu. Spænska skáksambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að Shevchenko hafi verið vísað úr keppni fyrir að nota símann sinn í skákum sínum. „FEDA [Alþjóðaskáksambandið] tekur mjög hart á öllu svindli í skákíþróttinni og bregst ávalt við af festu þegar kemst upp um svindl. Okkur þykir leiðinlegt að þetta hafi komið fyrir. Við viljum líka taka það fram að hegðun þessa einstaklings hefur ekkert með félag hans eða liðsfélaga að gera. Framkoma þeirra var óaðfinnanleg,“ sagði í fréttatilkynningu spænska sambandsins. Kirill Shevchenko er 22 ára gamall og fæddur í Úkraínu. Hann hefur verið með rúmenskt vegabréf frá árinu 2023. Hann varð stórmeistari árið 2017 eða þegar hann var aðeins fimmtán ára. Hann var með 2656 skákstig á síðasta lista en hefur hæst komist í 39. sæti sem var í júní 2023.
Skák Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira