Tuchel skrifaði undir samninginn fyrir átta dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 08:56 Thomas Tuchel verður þriðji útlendingurinn sem þjálfar enska fótboltalandslið karla. Getty/Peter Kneffel Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Þjóðverjinn Thomas Tuchel taki við sem nýr landsliðsþjálfari þegar Þjóðadeildinni lýkur. Það kemur þó ekki fram hversu langur samningurinn er en samkvæmt upplýsingum Fabrizio Romano þá er hann fram yfir heimsmeistarakeppnina 2026. Tuchel tekur við af Gareth Southgate en Lee Carsley hefur stýrt enska landsliðinu á meðan sambandið leitaði að nýjum þjálfara. Það kemur aftur á móti fram í frétt enska sambandsins að Tuchel skrifaði undir samninginn fyrir átta dögum eða 8. október. Það var fyrir leiki enska landsliðsins á móti Grikklandi og Finnlandi en sambandið ákvað að bíða með að gefa þetta út þar til í dag. Erlendir fréttamiðlar voru þó flestir búnir að fá það staðfest í gær að Tuchel tæki við. Anthony Barry verður aðstoðarmaður hans. Þeir unnu saman bæði hjá Chelsea og Bayern. We’re delighted to announce that UEFA Champions League winner Thomas Tuchel is the new England senior men’s head coach and will be assisted by internationally renowned English coach Anthony Barry.— The FA (@FA) October 16, 2024 Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Það kemur þó ekki fram hversu langur samningurinn er en samkvæmt upplýsingum Fabrizio Romano þá er hann fram yfir heimsmeistarakeppnina 2026. Tuchel tekur við af Gareth Southgate en Lee Carsley hefur stýrt enska landsliðinu á meðan sambandið leitaði að nýjum þjálfara. Það kemur aftur á móti fram í frétt enska sambandsins að Tuchel skrifaði undir samninginn fyrir átta dögum eða 8. október. Það var fyrir leiki enska landsliðsins á móti Grikklandi og Finnlandi en sambandið ákvað að bíða með að gefa þetta út þar til í dag. Erlendir fréttamiðlar voru þó flestir búnir að fá það staðfest í gær að Tuchel tæki við. Anthony Barry verður aðstoðarmaður hans. Þeir unnu saman bæði hjá Chelsea og Bayern. We’re delighted to announce that UEFA Champions League winner Thomas Tuchel is the new England senior men’s head coach and will be assisted by internationally renowned English coach Anthony Barry.— The FA (@FA) October 16, 2024
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira