Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2024 20:58 Íslensku strákarnir máttu þola 4-2 tap gegn Tyrkjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og svo oft áður þegar íslenska landsliðið kemur saman var fólk duglegt við að tjá sig um leikinn á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Fyrr í dag var hins vegar ekki víst að leikur kvöldsins gæti farið fram. Mikill kuldi hefur sett strik í reikninginn undanfarið og það var ekki fyrr en Laugardalsvöllur v ar skoðaður eftir hádegi í dag að dómari leiksins gaf grænt ljós á það að hægt væri að spila leikinn. 100P ☑️ pic.twitter.com/lQRFdndvLb— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) October 14, 2024 Enn einn sigurinn fyrir Laugardalsvöllinn ❤️ https://t.co/e7pbSqkTlX— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) October 14, 2024 Mættur að syngja og tralla. 🇮🇸 pic.twitter.com/HYvFMlBsPh— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 14, 2024 Ísland komst svo yfir strax á þriðju mínútu þegar Orri Steinn Óskarsson slapp einn í gegn eftir sendingu frá Mikael Neville Andersen. Orri átti eftir að gera helling og fékk mikið lof fyrir gott mark. Er til meira sexy gæji en Orri Óskarsson #Iceland #Turkey— mr B (@bjarkifreyr0) October 14, 2024 Iron Mike X Orri Steinn er betra combó en snúður og kókómjólk #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024 Sturlað vel gert hjá Iron Mike að senda þennan bolta og hvernig Orri klárar færið af yfirvegun 👌👌#fotboltinet— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 14, 2024 Hvað er þessi gæi góður?— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 14, 2024 Hann er með gæði og fleira, gææææði og fleiraaa, hann er með gæði og fleira 🎶— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2024 Gefið Orra bara boltann, það á enginn breik í hann 🔥🔥— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 14, 2024 Calhanoglu spilar í kósý fingravettlingum í 15 stiga hita á San Siro. Hlýtur að vera í alvöru primaloft celltech goretex heimskautalúffum á Laugardalsvelli. Kósý.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 14, 2024 Þrátt fyrir góðan fyrri hálfleik vildu íslensku aðdáendurnir þó fara með varkárni inn í hálfleik. Fínasta frammistaða. Árræðnir, baráttuglaðir og samstíga með heimsklassa töktum frá Orra. Áfram gakk og vonandi fáum í fyrsta sinn undir stjórn Hareide góðar 90 mín.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2024 Þessi fyrri hálfleikur upp á 10 hjá strákunum. Verjumst vel og beitum hröðum skyndisóknum sem enda alltaf með slútti.Seinni hálfleikur gegn 🏴og fyrri hálfleikur í kvöld ein besta frammistaða sem ég hef séð lengi á Laugardalsvelli. Valgeir og Logi að eigna sér bakvarðastöðurnar— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024 Í síðari hálfleik var svo mikið að gerast, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum. Snemma eftir hlé fengu gestirnir víti sem mörgum fannst ódýrt. Hakan Calhanoglu fór á punktinn og skoraði, en rann til í skotinu og snerti boltann tvisvar áður en hann fór inn. Markið var því dæmt af. Jájá dómarinn horfði ekki einu sinni á þetta gerast hann sá bara mynd af þessu og tekur strax ákvörðun um að þetta sé víti, fáránlegt— Ulfur.B🇮🇸 (@ulfur_b) October 14, 2024 pic.twitter.com/wFdt71hTlX— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 14, 2024 Tvíspark🤣🤣🤣 pic.twitter.com/BzNDEMfkCF— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 14, 2024 Aldrei skipta um þetta gras!!— saevar petursson (@saevarp) October 14, 2024 Aldrei skipta um gras. Engan nýjan völl. Við þurfum svona hluti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 14, 2024 Engin ástæða til að skipta um gras a Laugardalsvelli. Þetta er flughál gryfja! #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) October 14, 2024 Tyrkir jöfnuðu þó loks metin á 63. mínútu áður en liðið fékk annað víti stuttu síðar og þá klikkaði Calhanoglu ekki. VAR vitleysa í Laugardalnum. Til hvers er dómarinn sendur í skjáinn ef hann fær bara augnablikið fryst en ekki samhengið. Djöfulsins vitleysa— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2024 Þessar tvær ákvarðanir, að dæma víti á Andra Lucas sem er með hendur fyrir aftan bak og sér aldrei boltann, og svo að dæma ekki víti og rautt á mann sem ver boltann. Þetta er skrípaleikur í lægsta gæðaflokki #VAR— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 14, 2024 Hahaha hvernig ferðu ekki í skjáinn og færð helvítis frost myndina sem þú elskar!!! Viti og rautt— Aron Jóhannsson (@aronjo20) October 14, 2024 “Já okei áttu freeze frame af momentinu sem boltinn snertir höndina? Flott, takk fyrir þetta er víti” what a joke— Jói Skúli (@joiskuli10) October 14, 2024 Íslenska liðið vildi svo einnig fá víti á 78. mínútu og óhætt er að segja að leikmenn hafi haft eitthvað til síns máls. Orri Steinn átti þá fast skot sem Demiral virtist verja með höndinni, en ekkert dæmt. Sá Pólski og teymið hans er að flauta okkur úr leik í þessum leik. VAR er bara notað eftir hentusemi og stillimynd. Hvaða þvælu er ég að verða vitni að hérna? Þetta er hendi og seinna gula og þar með rautt. Á ekki til orð! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024 Ef einhvern tímann er verið að verja boltann með hendi þá var það þarna. Vissulega með hendur meðfram síðum en augljóslega setur hendina fyrir og bjargar marki. Ótrúlegt að hann dæmi ekki á þetta— Einar Guðnason (@EinarGudna) October 14, 2024 Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði hins vegar metin fyrir íslenska liðið áður en Tyrkir fengu mark á silfurfati þegar Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök. Í kjölfarið bættu gestirnir fjórða markinu við og leikurinn fjaraði út. VAR var munurinn á liðunum í kvöld— saevar petursson (@saevarp) October 14, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Leik lokið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Kvöddu grasið með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Eins og svo oft áður þegar íslenska landsliðið kemur saman var fólk duglegt við að tjá sig um leikinn á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Fyrr í dag var hins vegar ekki víst að leikur kvöldsins gæti farið fram. Mikill kuldi hefur sett strik í reikninginn undanfarið og það var ekki fyrr en Laugardalsvöllur v ar skoðaður eftir hádegi í dag að dómari leiksins gaf grænt ljós á það að hægt væri að spila leikinn. 100P ☑️ pic.twitter.com/lQRFdndvLb— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) October 14, 2024 Enn einn sigurinn fyrir Laugardalsvöllinn ❤️ https://t.co/e7pbSqkTlX— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) October 14, 2024 Mættur að syngja og tralla. 🇮🇸 pic.twitter.com/HYvFMlBsPh— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 14, 2024 Ísland komst svo yfir strax á þriðju mínútu þegar Orri Steinn Óskarsson slapp einn í gegn eftir sendingu frá Mikael Neville Andersen. Orri átti eftir að gera helling og fékk mikið lof fyrir gott mark. Er til meira sexy gæji en Orri Óskarsson #Iceland #Turkey— mr B (@bjarkifreyr0) October 14, 2024 Iron Mike X Orri Steinn er betra combó en snúður og kókómjólk #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024 Sturlað vel gert hjá Iron Mike að senda þennan bolta og hvernig Orri klárar færið af yfirvegun 👌👌#fotboltinet— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 14, 2024 Hvað er þessi gæi góður?— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 14, 2024 Hann er með gæði og fleira, gææææði og fleiraaa, hann er með gæði og fleira 🎶— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2024 Gefið Orra bara boltann, það á enginn breik í hann 🔥🔥— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 14, 2024 Calhanoglu spilar í kósý fingravettlingum í 15 stiga hita á San Siro. Hlýtur að vera í alvöru primaloft celltech goretex heimskautalúffum á Laugardalsvelli. Kósý.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 14, 2024 Þrátt fyrir góðan fyrri hálfleik vildu íslensku aðdáendurnir þó fara með varkárni inn í hálfleik. Fínasta frammistaða. Árræðnir, baráttuglaðir og samstíga með heimsklassa töktum frá Orra. Áfram gakk og vonandi fáum í fyrsta sinn undir stjórn Hareide góðar 90 mín.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2024 Þessi fyrri hálfleikur upp á 10 hjá strákunum. Verjumst vel og beitum hröðum skyndisóknum sem enda alltaf með slútti.Seinni hálfleikur gegn 🏴og fyrri hálfleikur í kvöld ein besta frammistaða sem ég hef séð lengi á Laugardalsvelli. Valgeir og Logi að eigna sér bakvarðastöðurnar— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024 Í síðari hálfleik var svo mikið að gerast, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum. Snemma eftir hlé fengu gestirnir víti sem mörgum fannst ódýrt. Hakan Calhanoglu fór á punktinn og skoraði, en rann til í skotinu og snerti boltann tvisvar áður en hann fór inn. Markið var því dæmt af. Jájá dómarinn horfði ekki einu sinni á þetta gerast hann sá bara mynd af þessu og tekur strax ákvörðun um að þetta sé víti, fáránlegt— Ulfur.B🇮🇸 (@ulfur_b) October 14, 2024 pic.twitter.com/wFdt71hTlX— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 14, 2024 Tvíspark🤣🤣🤣 pic.twitter.com/BzNDEMfkCF— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 14, 2024 Aldrei skipta um þetta gras!!— saevar petursson (@saevarp) October 14, 2024 Aldrei skipta um gras. Engan nýjan völl. Við þurfum svona hluti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 14, 2024 Engin ástæða til að skipta um gras a Laugardalsvelli. Þetta er flughál gryfja! #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) October 14, 2024 Tyrkir jöfnuðu þó loks metin á 63. mínútu áður en liðið fékk annað víti stuttu síðar og þá klikkaði Calhanoglu ekki. VAR vitleysa í Laugardalnum. Til hvers er dómarinn sendur í skjáinn ef hann fær bara augnablikið fryst en ekki samhengið. Djöfulsins vitleysa— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2024 Þessar tvær ákvarðanir, að dæma víti á Andra Lucas sem er með hendur fyrir aftan bak og sér aldrei boltann, og svo að dæma ekki víti og rautt á mann sem ver boltann. Þetta er skrípaleikur í lægsta gæðaflokki #VAR— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 14, 2024 Hahaha hvernig ferðu ekki í skjáinn og færð helvítis frost myndina sem þú elskar!!! Viti og rautt— Aron Jóhannsson (@aronjo20) October 14, 2024 “Já okei áttu freeze frame af momentinu sem boltinn snertir höndina? Flott, takk fyrir þetta er víti” what a joke— Jói Skúli (@joiskuli10) October 14, 2024 Íslenska liðið vildi svo einnig fá víti á 78. mínútu og óhætt er að segja að leikmenn hafi haft eitthvað til síns máls. Orri Steinn átti þá fast skot sem Demiral virtist verja með höndinni, en ekkert dæmt. Sá Pólski og teymið hans er að flauta okkur úr leik í þessum leik. VAR er bara notað eftir hentusemi og stillimynd. Hvaða þvælu er ég að verða vitni að hérna? Þetta er hendi og seinna gula og þar með rautt. Á ekki til orð! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024 Ef einhvern tímann er verið að verja boltann með hendi þá var það þarna. Vissulega með hendur meðfram síðum en augljóslega setur hendina fyrir og bjargar marki. Ótrúlegt að hann dæmi ekki á þetta— Einar Guðnason (@EinarGudna) October 14, 2024 Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði hins vegar metin fyrir íslenska liðið áður en Tyrkir fengu mark á silfurfati þegar Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök. Í kjölfarið bættu gestirnir fjórða markinu við og leikurinn fjaraði út. VAR var munurinn á liðunum í kvöld— saevar petursson (@saevarp) October 14, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Leik lokið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Kvöddu grasið með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48
Leik lokið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Kvöddu grasið með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti