Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 20:15 Næsti landsliðsþjálfari Englands? Alex Pantling/Getty Images England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira