Eitt ár frá upphafi stríðsins á Gasa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. október 2024 06:29 Hátt í fimmtíu þúsund hafa tapað lífi síðan átökin hófust fyrir botni Miðjarðarhafs. AP Photo/Fatima Shbair Eitt ár er liðið frá innrás Hamas-samtakanna í Ísrael, þegar tólf hundruð voru myrt og 250 teknir föngnum og færðir í böndum inn á Gasaströndina. Haldnar verða minningarathafnir víða um landið í dag og eru lögregluyfirvöld í viðbragðsstöðu vegna ótta um að framdar verði hryðjuverkaárásir í dag. Hamas gerði eldflaugaárásir í átt að landamærastöðunum Rafah, Kerem Shalom og bænum Holit snemma í morgun. Fram kemur í yfirlýsingunni að árásinni hafi verið beint að óvinum, sem hafi verið að safnast þar saman samkvæmt fréttaflutningi Guardian. Síðasta árið hafa minnst 41.870 Palestínumenn verið drepnir á Gasaströndinni samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti strandarinnar og 97.166 særst. Þúsunda er saknað í húsarústum. Ísrael heldur áfram hernaði bæði á Gasaströndinni og í Líbanon. Herinn hefur fyrirskipað fjölda íbúa í suðurhluta Líbanon að yfirgefa heimili sín og stefna í átt að norðurhluta Awali-árinnar. Gerðar voru árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt. Þá gerði hann fyrstu loftárásirnar á borgina Trípólí í norðurhluta landsins á laugardag. Ísrael hefur eins hótað árásum á Íran, til að hefna fyrir loftárásir þess í síðustu viku. Herinn hefur þá skipað þeim íbúum norðurhluta Gasastarndarinnar, sem enn halda þar til, að yfirgefa svæðið. Talið er að um 300 þúsund haldi þar til nú. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Tengdar fréttir Íranskur herforingi sagður hafa látist í loftárásum Ísraela Ekkert hefur heyrst til Esmail Qaani, yfirmanns Quds-sveitar íranska byltingarvarðarins, frá því að Ísraelar gerðu loftárásir á Beirút í síðustu viku. 6. október 2024 23:10 Lýsa nóttinni sem skelfilegri Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. 6. október 2024 18:50 Heppni að ekki fór verr þegar tveggja ára drengur féll niður nokkra metra Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. 6. október 2024 18:03 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Haldnar verða minningarathafnir víða um landið í dag og eru lögregluyfirvöld í viðbragðsstöðu vegna ótta um að framdar verði hryðjuverkaárásir í dag. Hamas gerði eldflaugaárásir í átt að landamærastöðunum Rafah, Kerem Shalom og bænum Holit snemma í morgun. Fram kemur í yfirlýsingunni að árásinni hafi verið beint að óvinum, sem hafi verið að safnast þar saman samkvæmt fréttaflutningi Guardian. Síðasta árið hafa minnst 41.870 Palestínumenn verið drepnir á Gasaströndinni samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti strandarinnar og 97.166 særst. Þúsunda er saknað í húsarústum. Ísrael heldur áfram hernaði bæði á Gasaströndinni og í Líbanon. Herinn hefur fyrirskipað fjölda íbúa í suðurhluta Líbanon að yfirgefa heimili sín og stefna í átt að norðurhluta Awali-árinnar. Gerðar voru árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt. Þá gerði hann fyrstu loftárásirnar á borgina Trípólí í norðurhluta landsins á laugardag. Ísrael hefur eins hótað árásum á Íran, til að hefna fyrir loftárásir þess í síðustu viku. Herinn hefur þá skipað þeim íbúum norðurhluta Gasastarndarinnar, sem enn halda þar til, að yfirgefa svæðið. Talið er að um 300 þúsund haldi þar til nú.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Tengdar fréttir Íranskur herforingi sagður hafa látist í loftárásum Ísraela Ekkert hefur heyrst til Esmail Qaani, yfirmanns Quds-sveitar íranska byltingarvarðarins, frá því að Ísraelar gerðu loftárásir á Beirút í síðustu viku. 6. október 2024 23:10 Lýsa nóttinni sem skelfilegri Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. 6. október 2024 18:50 Heppni að ekki fór verr þegar tveggja ára drengur féll niður nokkra metra Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. 6. október 2024 18:03 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Íranskur herforingi sagður hafa látist í loftárásum Ísraela Ekkert hefur heyrst til Esmail Qaani, yfirmanns Quds-sveitar íranska byltingarvarðarins, frá því að Ísraelar gerðu loftárásir á Beirút í síðustu viku. 6. október 2024 23:10
Lýsa nóttinni sem skelfilegri Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. 6. október 2024 18:50
Heppni að ekki fór verr þegar tveggja ára drengur féll niður nokkra metra Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. 6. október 2024 18:03