Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. október 2024 14:01 Það er enginn betri í því að kenna förðun á skemmtilegan hátt heldur en Rakel María. Vísir „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. Þættirnir með Rakel Maríu hafa slegið í gegn enda sýnir hún þar ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Áður hefur Rakel meðal annars farið yfir einfaldar leiðir til að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldforðun og einfaldar leiðir til að fríska upp á útlitið. Hægt er að horfa á þátt vikunnar hér fyrir neðan. Eldri þættir eru aðgengilegir á sjónvarpsvef Vísis. Tekur förðunina skref fyrir skref „Við þekkjum öll þessi orð eins og highlight og contour en hvað þýðir það? Hvernig eigum við að skyggja andlitið þannig við náum fram okkar bestu andlitsdráttum?“ spyr Rakel í þættinum. Hún tekur förðunina skref fyrir skref og segir frá algengum mistökum og auðveldum leiðum til að einfalda allt ferlið. Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Vísir/Grafík „Þegar við erum að vinna með skyggingar þá erum við að draga fram andlitsdrættina þannig við viljum ýkja til dæmis kinnbein, jafnvel viljum við ýkja aðeins í kringum nefið, ofan á ennið, undir kjálkalínuna, þessa andlitsdrætti sem við viljum draga fram.“ Hér fyrir neðan má nálgast eldri þætti af Fagurfræði á sjónvarpsvef Vísis. Fagurfræði Hár og förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. 5. september 2024 16:01 Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þættirnir með Rakel Maríu hafa slegið í gegn enda sýnir hún þar ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Áður hefur Rakel meðal annars farið yfir einfaldar leiðir til að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldforðun og einfaldar leiðir til að fríska upp á útlitið. Hægt er að horfa á þátt vikunnar hér fyrir neðan. Eldri þættir eru aðgengilegir á sjónvarpsvef Vísis. Tekur förðunina skref fyrir skref „Við þekkjum öll þessi orð eins og highlight og contour en hvað þýðir það? Hvernig eigum við að skyggja andlitið þannig við náum fram okkar bestu andlitsdráttum?“ spyr Rakel í þættinum. Hún tekur förðunina skref fyrir skref og segir frá algengum mistökum og auðveldum leiðum til að einfalda allt ferlið. Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Vísir/Grafík „Þegar við erum að vinna með skyggingar þá erum við að draga fram andlitsdrættina þannig við viljum ýkja til dæmis kinnbein, jafnvel viljum við ýkja aðeins í kringum nefið, ofan á ennið, undir kjálkalínuna, þessa andlitsdrætti sem við viljum draga fram.“ Hér fyrir neðan má nálgast eldri þætti af Fagurfræði á sjónvarpsvef Vísis.
Fagurfræði Hár og förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. 5. september 2024 16:01 Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. 5. september 2024 16:01
Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01