Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 23:33 Le Normand fékk Tchouaméni á blindu hliðina og verður frá í einhvern tíma. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30