„Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 17:15 Luis Enrique fór mikinn á fréttamannafundi gærdagsins. Getty/Valerio Pennicino Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira