Derrick Rose leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 14:01 Derrick Rose var einn allra besti leikmaður NBA áður en hann meiddist alvarlega 2012. getty/Jonathan Daniel Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Rose greindi frá ákvörðun sinni að hætta á samfélagsmiðlum í dag. Auk þess keypti hann heilsíðuauglýsingu í blöðum í þeim sex borgum sem hann spilaði í á ferlinum í NBA: Chicago, New York, Cleveland, Minneapolis, Detroit og Memphis. Þar þakkaði hann stuðningsmönnum í hverri borg fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Derrick Rose (@drose) Chicago Bulls valdi Rose með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2008. Hann var valinn nýliði ársins 2009 og svo verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Rose var aðeins 22 ára og er sá yngsti sem hefur hlotið þessa nafnbót í sögu NBA. Bulls vann 62 leiki í deildarkeppninni 2010-11 og komst í úrslit Austurdeildarinnar. Rose sleit krossband í hné í leik gegn Philadelphia 76ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið eftir og hann náði aldrei fyrri styrk eftir það. Bulls skipti honum til New York Knicks 2016 og hann lék einnig með Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies á ferlinum. Just a kid from Chicago.Thank you for everything, @drose 🌹 pic.twitter.com/u3CCwhlfRe— Chicago Bulls (@chicagobulls) September 26, 2024 Rose, sem er 35 ára, lék aðeins 24 leiki með Memphis á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning hans seinni hluta ferilsins. Rose var 17,4 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í þeim 723 leikjum sem hann spilaði í NBA. Hann lék þrjá stjörnuleiki og var einu sinni valinn í fyrsta úrvalslið ársins. Derrick Rose is retiring from the game of basketball 😢 pic.twitter.com/GGutVPxRM4— NBACentral (@TheDunkCentral) September 26, 2024 NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Rose greindi frá ákvörðun sinni að hætta á samfélagsmiðlum í dag. Auk þess keypti hann heilsíðuauglýsingu í blöðum í þeim sex borgum sem hann spilaði í á ferlinum í NBA: Chicago, New York, Cleveland, Minneapolis, Detroit og Memphis. Þar þakkaði hann stuðningsmönnum í hverri borg fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Derrick Rose (@drose) Chicago Bulls valdi Rose með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2008. Hann var valinn nýliði ársins 2009 og svo verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Rose var aðeins 22 ára og er sá yngsti sem hefur hlotið þessa nafnbót í sögu NBA. Bulls vann 62 leiki í deildarkeppninni 2010-11 og komst í úrslit Austurdeildarinnar. Rose sleit krossband í hné í leik gegn Philadelphia 76ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið eftir og hann náði aldrei fyrri styrk eftir það. Bulls skipti honum til New York Knicks 2016 og hann lék einnig með Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies á ferlinum. Just a kid from Chicago.Thank you for everything, @drose 🌹 pic.twitter.com/u3CCwhlfRe— Chicago Bulls (@chicagobulls) September 26, 2024 Rose, sem er 35 ára, lék aðeins 24 leiki með Memphis á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning hans seinni hluta ferilsins. Rose var 17,4 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í þeim 723 leikjum sem hann spilaði í NBA. Hann lék þrjá stjörnuleiki og var einu sinni valinn í fyrsta úrvalslið ársins. Derrick Rose is retiring from the game of basketball 😢 pic.twitter.com/GGutVPxRM4— NBACentral (@TheDunkCentral) September 26, 2024
NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum