Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2024 06:26 Rússar segjast nú munu beita kjarnorkuvopnum til að koma í veg fyrir árásir með hefðbundnum vopnum. AP/Sputnik/Alexander Kazakov Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira