Tekur hanskana af hillunni og hjálpar Börsungum í neyð Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2024 16:17 Wojciech Szczęsny á að baki 84 A-landsleiki fyrir Pólland Vísir/Getty Markmannshankarnir voru ekki lengi á hillunni hjá hinum 34 ára gamla Wojciech Szczesny sem hefur nú tekið þá af hillunni og samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Barcelona. Szczesny var markvörður Juventus á Ítalíu frá 2017 þar til í sumar er hann lagði markmannshansakan á hilluna eftir að samningur hans í Tórínó rann út. Í kjölfar meiðsla Marc-André ter Stegen, aðalmarkvarðar Barcelona á dögunum sem verður lengi frá, neyddust Börsungar til þess að leita logandi ljósi að markverði og hafa þeir nú sannfært pólska landsliðsmarkvörðinn fyrrverandi til þess að aðstoða sig. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greindi frá því fyrr í dag að samkomulag hefði náðst milli Szczesny og Barcelona um eins árs samning. Hjá Barcelona mun Szczesny mynda markvarðarteymi með hinum uppalda Inaki Pena þar til að Ter Stegen snýr aftur. Verður þetta í fyrsta sinn á ferlinum sem Szczesny reynir fyrir sér í spænsku úrvalsdeildinni en auk Juventus hefur hann verið á mála hjá Arsenal á sínum ferli. Barcelona hefur farið afar vel af stað í spænsku deildinni á yfirstandandi tímabili. Þar hefur liðið unnið alla sex leiki sína til þessa, skorað tuttugu og tvö mörk og aðeins fengið á sig fimm. Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Szczesny var markvörður Juventus á Ítalíu frá 2017 þar til í sumar er hann lagði markmannshansakan á hilluna eftir að samningur hans í Tórínó rann út. Í kjölfar meiðsla Marc-André ter Stegen, aðalmarkvarðar Barcelona á dögunum sem verður lengi frá, neyddust Börsungar til þess að leita logandi ljósi að markverði og hafa þeir nú sannfært pólska landsliðsmarkvörðinn fyrrverandi til þess að aðstoða sig. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greindi frá því fyrr í dag að samkomulag hefði náðst milli Szczesny og Barcelona um eins árs samning. Hjá Barcelona mun Szczesny mynda markvarðarteymi með hinum uppalda Inaki Pena þar til að Ter Stegen snýr aftur. Verður þetta í fyrsta sinn á ferlinum sem Szczesny reynir fyrir sér í spænsku úrvalsdeildinni en auk Juventus hefur hann verið á mála hjá Arsenal á sínum ferli. Barcelona hefur farið afar vel af stað í spænsku deildinni á yfirstandandi tímabili. Þar hefur liðið unnið alla sex leiki sína til þessa, skorað tuttugu og tvö mörk og aðeins fengið á sig fimm.
Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira