Úr Idolinu yfir í útvarpið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2024 08:03 Jóna Margrét lætur takkana ekki hræða sig og er spennt að spila bestu tónlistina á útvarpsstöðinni FM957 í næstu viku. Vísir/Vilhelm Tónlistarkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við FM957. Þar mun hún stýra þætti alla virka daga frá tíu til tvö í beinni. Jóna segir langþráðan draum vera að rætast en hún hefur störf í næstu viku. „Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“ Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“
Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira