Margmenni í sköpunargleði og stuði á safninu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. september 2024 15:33 Anna Líndal er meðal þeirra listamanna sem voru að opna sýningu á Listasafni Árnesinga. Helena Stefánsdóttir Það var líf og fjör á Listasafni Árnesinga á dögunum þegar fjórar nýjar sýningar opnuðu samtímis. Fjöldi fólks mætti á svæðið og góð stemning myndaðist á safninu. Gestir og gangandi nutu listarinnar til hins ítrasta og gæddu sér á snittum og súkkulaði. Safnið fékk styrk frá Barnamenningarsjóði og List fyrir alla til að bjóða öllum skólum í Árnessýslu til að sjá sýninguna. Eftirfarandi sýningar eru nú í gangi: „Í sal 1 er það ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson, Hljóðróf og í sal 2 eru ný verk eftir Þórdísi Jóhannesdóttur. Í sal 3 er samsýningin Lífrænar Hringrásir sem teygir sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana. Listamennirnir eru Anna Líndal, Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, Freyja Þórsdóttir, Heather Barnett, Herwig Turk, Ilana Halperin, Jennifer Helia DeFelice, Magnea Magnúsdóttir, Patrick Bergeron, Pétur Thomsen, Skade Henriksen og Þorgerður Ólafsdóttir. Í sal 4 er sýningin Volvox (Kyllir). Hún er samvinnuverkefni listafólks og vísindamanna frá Hydrodynamics Laboratory í Ecole Polytechnique, Light, Matter and Interfaces rannsóknarstofunni og Institute of Physical Chemistry í Paris-Saclay háskólanum og Institut Polytechnique de Paris og innblásið af samnefndum, örsmáum þörungum,“ segir í fréttatilkynningu en safnið er opið alla daga nema mánudaga og frítt inn. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir skoða verk Þórdísar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Magnús Tumi Guðmundsson og Anna Líndal.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þetta líður hjá, við Varmá eftir Elísabet Jökulsdóttir og Matthías Rúnar SIgurðsson.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Dagmar Ísabella Bergsdóttir og Oliwia Banach í stuði.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listaháskólanemar stúderuðu sýninguna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Maximilian Helia, Silva Blandon og Sölvi Scheving.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Verk Sigurðar Guðjónssonar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Volvox innsetning frá París í sal fjögur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Patrick Bergeron og Freyja Þórsdóttir á spjalli.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Tom Georgel frá Berlín á spjalli aðra listamenn sýninganna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listamennirnir Jennifer Helia Defelice, Finnbogi Pétursson og Joost Rekveld.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Ólafur Þórir Auðunsson, Kristín Scheving safnstjóri, Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Snittur frá Matkránni slóu í gegn.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Anna Líndal og listin.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Súkkulaði úr Bananahúsinu í Hveragerði gert af Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listakonan Thomasine Giesecke frá París.Helena Stefánsdóttir/Helena Stefánsdóttir Heather Barnett ein af listamönnunum en hún er búsett í London.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Gestir og gangandi nutu listarinnar til hins ítrasta og gæddu sér á snittum og súkkulaði. Safnið fékk styrk frá Barnamenningarsjóði og List fyrir alla til að bjóða öllum skólum í Árnessýslu til að sjá sýninguna. Eftirfarandi sýningar eru nú í gangi: „Í sal 1 er það ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson, Hljóðróf og í sal 2 eru ný verk eftir Þórdísi Jóhannesdóttur. Í sal 3 er samsýningin Lífrænar Hringrásir sem teygir sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana. Listamennirnir eru Anna Líndal, Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, Freyja Þórsdóttir, Heather Barnett, Herwig Turk, Ilana Halperin, Jennifer Helia DeFelice, Magnea Magnúsdóttir, Patrick Bergeron, Pétur Thomsen, Skade Henriksen og Þorgerður Ólafsdóttir. Í sal 4 er sýningin Volvox (Kyllir). Hún er samvinnuverkefni listafólks og vísindamanna frá Hydrodynamics Laboratory í Ecole Polytechnique, Light, Matter and Interfaces rannsóknarstofunni og Institute of Physical Chemistry í Paris-Saclay háskólanum og Institut Polytechnique de Paris og innblásið af samnefndum, örsmáum þörungum,“ segir í fréttatilkynningu en safnið er opið alla daga nema mánudaga og frítt inn. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir skoða verk Þórdísar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Magnús Tumi Guðmundsson og Anna Líndal.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þetta líður hjá, við Varmá eftir Elísabet Jökulsdóttir og Matthías Rúnar SIgurðsson.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Dagmar Ísabella Bergsdóttir og Oliwia Banach í stuði.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listaháskólanemar stúderuðu sýninguna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Maximilian Helia, Silva Blandon og Sölvi Scheving.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Verk Sigurðar Guðjónssonar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Volvox innsetning frá París í sal fjögur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Patrick Bergeron og Freyja Þórsdóttir á spjalli.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Tom Georgel frá Berlín á spjalli aðra listamenn sýninganna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listamennirnir Jennifer Helia Defelice, Finnbogi Pétursson og Joost Rekveld.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Ólafur Þórir Auðunsson, Kristín Scheving safnstjóri, Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Snittur frá Matkránni slóu í gegn.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Anna Líndal og listin.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Súkkulaði úr Bananahúsinu í Hveragerði gert af Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listakonan Thomasine Giesecke frá París.Helena Stefánsdóttir/Helena Stefánsdóttir Heather Barnett ein af listamönnunum en hún er búsett í London.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira