Eðla rölti inn á brautina á æfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2024 12:15 Eðlan Lionel á röltinu á Formúlu 1 brautinni í Singapúr. getty/Rudy Carezzevoli Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Þegar æfingin í morgun var nýhafin tölti eðla inn á brautina eins og ekkert væri sjálfsagðara. Stöðva þurfti æfinguna meðan eðlan, sem Fernando Alonso kallaði Lionel, rölti um brautina. Þegar starfsmaður í skærgulu vesti ætlaði að hrekja Lionel af brautinni tók dýrið til fótanna og fór hratt yfir. Á endanum tókst þó að handsama Lionel og æfingin gat því hafist á ný eftir rúmlega tíu mínútna hlé. Kappaksturinn í Singapúr fer fram á morgun. Carlos Sainz vann keppnina í Singapúr í fyrra. Akstursíþróttir Dýr Singapúr Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þegar æfingin í morgun var nýhafin tölti eðla inn á brautina eins og ekkert væri sjálfsagðara. Stöðva þurfti æfinguna meðan eðlan, sem Fernando Alonso kallaði Lionel, rölti um brautina. Þegar starfsmaður í skærgulu vesti ætlaði að hrekja Lionel af brautinni tók dýrið til fótanna og fór hratt yfir. Á endanum tókst þó að handsama Lionel og æfingin gat því hafist á ný eftir rúmlega tíu mínútna hlé. Kappaksturinn í Singapúr fer fram á morgun. Carlos Sainz vann keppnina í Singapúr í fyrra.
Akstursíþróttir Dýr Singapúr Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira