„Pælið í að vera á móti þessum gæja í stórfiskaleik“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2024 16:02 Erfitt er að ná Murray þegar hann kemst á ferðina. Ric Tapia/Getty Images Misgóð tilþrif sáust í NFL-deildinni um síðustu helgi. Einhverjir sýndu frábær tilþrif, til að mynda Kyler Murray í liði Arizona Cardinals, en aðrir verri, eins og David Montgomery í liði Detroit Lions. Tilþrif helgarinnar voru nokkur og að venju farið yfir þau í Lokasókninni sem gerði aðra umferð NFL-deildarinnar upp. Klippa: Tilþrif vikunnar: Pezkall og kistuberar Jalen Tolbert, innherji hjá Dallas Cowboys, átti ótrúlegt grip og sömu sögu er að segja af Calvin Ridley, útherja hjá Tennessee Titans, sem greip boltann í raun á fáránlegan máta í endamarkinu til að skora snertimark. Kyler Murray, leikstjórnandi Arizona Cardinals, vakti þá einnig athygli fyrir gott hlaup með boltann. Murray er ekki hár í loftinu og virkar oft eins og verið sé að spila myndefni hratt þegar hann hleypur á milli þungra varnarmanna. „Pælið í að vera á móti þessum gæja í stórfiskaleik. Það er ekki hægt að klukka hann,“ segir þáttastjórnandinn Andri Ólafsson, í Lokasókninni og sérfræðingurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson líkti honum við „Pezkall“. „Það vantar bara tölvuleikjatónlist undir,“ segir Henry Birgir Gunnarsson um hlaup Murrays. Montgomery hékk í lausu lofti eins og sjá má í klippunni.Vísir/Lokasóknin Innherjar Cincinnati Bengals, þeir Erick All og Mike Gesicki, áttu báðir skemmtileg tilþrif. Þó misvel heppnuð, líkt og sjá farið var yfir í Lokasókninni. All var keyrður í jörðina og Gesicki tók skemmtilegt hopp. Þá var kómískt þegar David Montgomery, hlaupari í liði Detroit Lions, var tæklaður af varnarmönnum Tampa Bay Buccaneers. Þeir voru um fimm sem tóku á Montgomery „eins og kistuberar,“ líkt og Eiríkur Stefán orðaði það. NFL Lokasóknin Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Tilþrif helgarinnar voru nokkur og að venju farið yfir þau í Lokasókninni sem gerði aðra umferð NFL-deildarinnar upp. Klippa: Tilþrif vikunnar: Pezkall og kistuberar Jalen Tolbert, innherji hjá Dallas Cowboys, átti ótrúlegt grip og sömu sögu er að segja af Calvin Ridley, útherja hjá Tennessee Titans, sem greip boltann í raun á fáránlegan máta í endamarkinu til að skora snertimark. Kyler Murray, leikstjórnandi Arizona Cardinals, vakti þá einnig athygli fyrir gott hlaup með boltann. Murray er ekki hár í loftinu og virkar oft eins og verið sé að spila myndefni hratt þegar hann hleypur á milli þungra varnarmanna. „Pælið í að vera á móti þessum gæja í stórfiskaleik. Það er ekki hægt að klukka hann,“ segir þáttastjórnandinn Andri Ólafsson, í Lokasókninni og sérfræðingurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson líkti honum við „Pezkall“. „Það vantar bara tölvuleikjatónlist undir,“ segir Henry Birgir Gunnarsson um hlaup Murrays. Montgomery hékk í lausu lofti eins og sjá má í klippunni.Vísir/Lokasóknin Innherjar Cincinnati Bengals, þeir Erick All og Mike Gesicki, áttu báðir skemmtileg tilþrif. Þó misvel heppnuð, líkt og sjá farið var yfir í Lokasókninni. All var keyrður í jörðina og Gesicki tók skemmtilegt hopp. Þá var kómískt þegar David Montgomery, hlaupari í liði Detroit Lions, var tæklaður af varnarmönnum Tampa Bay Buccaneers. Þeir voru um fimm sem tóku á Montgomery „eins og kistuberar,“ líkt og Eiríkur Stefán orðaði það.
NFL Lokasóknin Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira