Arnar með stöðu sakbornings og boðaður í skýrslutöku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 10:19 Arnar Þórisson kvikmyndagerðarmaður og Páll Steingrímsson skipstjóri. „Ég veit ekki alveg hvað hún vildi vita. Hún náttúrulega bara heldur áfram með það að reyna að fá okkur blaðamenn til að brjóta lög, því eins og þú veist þá gefum við ekki upp heimildarmenn.“ Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum. Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum.
Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira