Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 17. september 2024 14:01 GR Verk Deildin í Rocket League fer aftur af stað á miðvikudagskvöld og Stefán Máni Unnarsson mótastjóri segir fjölda nýrra keppenda auka enn frekar á spennuna í kringum mótið. Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. „Stemningin í Rocket League- samfélaginu er mjög góð og allir spenntir fyrir því að GR Verk Deildin sé að fara af stað,“ segir mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson. „Fjöldi liða verður svipaður og á síðasta keppnistímabili en hins vegar verður slatti af nýjum andlitum og það gerist ekki oft. Það hafa orðið miklar breytingar í liðunum þannig að það verður bara spennandi að sjá hvernig þau koma út,“ segir Stefán Máni. Rocket League, sem hefur verið lýst sem knattspyrnu með kraftmiklum ofurköggum, var fyrst gefinn út fyrir PlayStation 4 og Windows sumarið 2015 og hefur notið gríðarlegra vinsælda allar götur síðan. Hann bætir við að það verði sérstaklega gaman að fylgjast með hvernig OGV reiði af eftir að hafa nælt sér í nýjan og mjög efnilegan leikmann. „Þór heldur auðvitað fast í titilinn enda eina liðið sem hefur ekki gert leikmannaskipti eftir seinasta tímabil.“ Stefán Máni segist sjálfur í raun hafa spilað Rocket League frá því leikurinn kom fyrst út 2015. „Fyrst spilaði ég í „split screen“ hjá vini mínum þegar ég var ellefu ára og spilaði hann áfram öðru hvoru eftir að ég fékk hann sjálfur. Ég byrjaði svo að spila leikinn almennilega 2020, eftir að ég fann íslenska Rocket League-samfélagið og sá hvað það voru margir góðir og langaði að verða jafngóður sjálfur.“ Rafíþróttir Tengdar fréttir Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. 12. september 2024 14:39 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
„Stemningin í Rocket League- samfélaginu er mjög góð og allir spenntir fyrir því að GR Verk Deildin sé að fara af stað,“ segir mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson. „Fjöldi liða verður svipaður og á síðasta keppnistímabili en hins vegar verður slatti af nýjum andlitum og það gerist ekki oft. Það hafa orðið miklar breytingar í liðunum þannig að það verður bara spennandi að sjá hvernig þau koma út,“ segir Stefán Máni. Rocket League, sem hefur verið lýst sem knattspyrnu með kraftmiklum ofurköggum, var fyrst gefinn út fyrir PlayStation 4 og Windows sumarið 2015 og hefur notið gríðarlegra vinsælda allar götur síðan. Hann bætir við að það verði sérstaklega gaman að fylgjast með hvernig OGV reiði af eftir að hafa nælt sér í nýjan og mjög efnilegan leikmann. „Þór heldur auðvitað fast í titilinn enda eina liðið sem hefur ekki gert leikmannaskipti eftir seinasta tímabil.“ Stefán Máni segist sjálfur í raun hafa spilað Rocket League frá því leikurinn kom fyrst út 2015. „Fyrst spilaði ég í „split screen“ hjá vini mínum þegar ég var ellefu ára og spilaði hann áfram öðru hvoru eftir að ég fékk hann sjálfur. Ég byrjaði svo að spila leikinn almennilega 2020, eftir að ég fann íslenska Rocket League-samfélagið og sá hvað það voru margir góðir og langaði að verða jafngóður sjálfur.“
Rafíþróttir Tengdar fréttir Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. 12. september 2024 14:39 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. 12. september 2024 14:39