Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 10:30 Björn Daníel Sverrisson hefur skorað átta mörk í sumar fyrir FH-inga. vísir/Diego Fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson ætti að geta tekið fullan þátt með FH-ingum í lokabaráttunni um Evrópusæti, í Bestu deildinni í fótbolta, þrátt fyrir meiðsli í síðasta leik. Björn Daníel fór meiddur af velli eftir aðeins 25 mínútna leik í 3-3 jafnteflinu við Fram á sunnudaginn. Ekki þarf að fjölyrða um hve mikið áfall það yrði fyrir FH í Evrópubaráttunni ef meiðslin reyndust alvarleg. „Ég veit þannig séð ekkert hvað gerðist. Bremsaði bara og fann eitthvað sem síðan hélt mér frá því að geta snúið, stoppað og tekið stefnubreytingar. Ætli þetta sé ekki bara hrörnun vöðvanna sökum aldurs, myndi telja það vera aðalástæðuna,“ segir Björn sem er 34 ára og ekki húmorslaus. Úrslitakeppnin hefst eftir tæpa viku og gerir Björn ráð fyrir því að geta spilað næsta leik, þó að það sé ekki öruggt. „Þetta lítur allt í lagi út. Lítur út fyrir að vera einhvers konar vöðvameiðsli, ekkert alvarlegt. Átta dagar í næsta leik þannig að eins og staðan er núna þá ætti ég vonandi að vera klár þá,“ segir Björn. Hörð barátta um Evrópusæti Björn Daníel hefur verið frábær með FH í sumar og er markahæsti leikmaður liðsins með átta deildarmörk, eftir að hafa samtals skorað tíu mörk á fimm tímabilum í efstu deild frá því að hann sneri heim úr atvinnumennsku. Eftir jafnteflið gegn Fram eru FH-ingar í 6. sæti með 33 stig nú þegar fimm umferða úrslitakeppnin er eftir, þar sem liðið spilar við liðin fimm fyrir ofan sig. FH er aðeins stigi á eftir ÍA og Stjörnunni en liðið í 4. sæti fær Evrópusæti ef Víkingur vinnur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Vinni KA þann leik þyrfti FH einnig að komast upp fyrir Val, sem er með 38 stig í 3. sæti, til að ná Evrópusæti. Besta deild karla FH Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Björn Daníel fór meiddur af velli eftir aðeins 25 mínútna leik í 3-3 jafnteflinu við Fram á sunnudaginn. Ekki þarf að fjölyrða um hve mikið áfall það yrði fyrir FH í Evrópubaráttunni ef meiðslin reyndust alvarleg. „Ég veit þannig séð ekkert hvað gerðist. Bremsaði bara og fann eitthvað sem síðan hélt mér frá því að geta snúið, stoppað og tekið stefnubreytingar. Ætli þetta sé ekki bara hrörnun vöðvanna sökum aldurs, myndi telja það vera aðalástæðuna,“ segir Björn sem er 34 ára og ekki húmorslaus. Úrslitakeppnin hefst eftir tæpa viku og gerir Björn ráð fyrir því að geta spilað næsta leik, þó að það sé ekki öruggt. „Þetta lítur allt í lagi út. Lítur út fyrir að vera einhvers konar vöðvameiðsli, ekkert alvarlegt. Átta dagar í næsta leik þannig að eins og staðan er núna þá ætti ég vonandi að vera klár þá,“ segir Björn. Hörð barátta um Evrópusæti Björn Daníel hefur verið frábær með FH í sumar og er markahæsti leikmaður liðsins með átta deildarmörk, eftir að hafa samtals skorað tíu mörk á fimm tímabilum í efstu deild frá því að hann sneri heim úr atvinnumennsku. Eftir jafnteflið gegn Fram eru FH-ingar í 6. sæti með 33 stig nú þegar fimm umferða úrslitakeppnin er eftir, þar sem liðið spilar við liðin fimm fyrir ofan sig. FH er aðeins stigi á eftir ÍA og Stjörnunni en liðið í 4. sæti fær Evrópusæti ef Víkingur vinnur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Vinni KA þann leik þyrfti FH einnig að komast upp fyrir Val, sem er með 38 stig í 3. sæti, til að ná Evrópusæti.
Besta deild karla FH Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira