Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 18:16 Danski framherjinn er að glíma við meiðsli. Michael Steele/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. Hinn danski Höjlund meiddist í fyrsta leik sínum á undirbúningstímabilinu og hefur ekki komið við sögu síðan. Ten Hag var spurður út í framherjann fyrir leik morgundagsins, þriðjudag, gegn Barnsley. Erik was asked about injuries and availability ahead of Tuesday's tie against Barnsley 💬#MUFC || #CarabaoCup— Manchester United (@ManUtd) September 16, 2024 Þar tók Ten Hag fram að hinn 21 árs gamli Höjlund væri enn frá vegna meiðsla og myndi ekki koma við sögu. Sömu sögu er að segja af miðverðinum Victor Lindelöf og miðjumanninum Mason Mount sem eru einnig á meiðslalistanum. Man United vann 3-0 útisigur á Southampton um liðna helgi en þrír af fjórum varnarmönnum liðsins höltruðu hins vegar af velli. Þeir eru allir klárir í slaginn þegar Barsnley mætir á Old Trafford en það á eftir að koma í ljós hvort Ten Hag spili á sínu sterkasta liði eða gefi þeim leikmönnum sem hafa spilað hvað mest frí þar sem um er að ræða lið sem situr í 7. sæti C-deildar um þessar mundir. Man United hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni með tveimur sigrum og tveimur töpum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Hinn danski Höjlund meiddist í fyrsta leik sínum á undirbúningstímabilinu og hefur ekki komið við sögu síðan. Ten Hag var spurður út í framherjann fyrir leik morgundagsins, þriðjudag, gegn Barnsley. Erik was asked about injuries and availability ahead of Tuesday's tie against Barnsley 💬#MUFC || #CarabaoCup— Manchester United (@ManUtd) September 16, 2024 Þar tók Ten Hag fram að hinn 21 árs gamli Höjlund væri enn frá vegna meiðsla og myndi ekki koma við sögu. Sömu sögu er að segja af miðverðinum Victor Lindelöf og miðjumanninum Mason Mount sem eru einnig á meiðslalistanum. Man United vann 3-0 útisigur á Southampton um liðna helgi en þrír af fjórum varnarmönnum liðsins höltruðu hins vegar af velli. Þeir eru allir klárir í slaginn þegar Barsnley mætir á Old Trafford en það á eftir að koma í ljós hvort Ten Hag spili á sínu sterkasta liði eða gefi þeim leikmönnum sem hafa spilað hvað mest frí þar sem um er að ræða lið sem situr í 7. sæti C-deildar um þessar mundir. Man United hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni með tveimur sigrum og tveimur töpum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira