Innlent

Óvissustig vegna veðurs á Ströndum og Norður­landi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá óveðrinu á Sauðárkróki í desember 2019.
Frá óveðrinu á Sauðárkróki í desember 2019. Vísir/JóiK

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs þar sem spáð er norðanáttar sem gæti fylgt slydda og snjókoma.

Veðrið gengur yfir landið á mismunandi tíma með mismiklum áhrifum og er fólk hvatt til að fylgjast með á vef Veðurstofunnar http://www.vedur.is. Auk þess má fylgjast með færð á vegum á vef Vegagerðarinnar http://www.umferdin.is.

Tilkynninguna má sjá á ensku hér að neðan.


The National Commissioner of the Icelandic Police, in cooperation with the chiefs of Police in districts of Westfjords, Northvest and Northeast, has rised the alert level to uncertainty due to a weather forecast, including strong winds and snowfall.

The weather will affect the northern part of Iceland in the coming days and people are advised to follow updates on weather forecast at the webpage of the Icelandic Met Office http://www.en.vedur.is.

Road conditions are updated here https://www.vegagerdin.is/en.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×