Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 08:15 Leikmenn Grimsby Town fagna Jasoni Daða Svanþórssyni eftir að hann skoraði markið sitt. @officialgtfc Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Markið skoraði Jason á 47. mínútu leiksins og kom Grimsby í 2-0. Liðið vann leikinn á endanum 2-1. 🇮🇸 pic.twitter.com/Yzw5ATrV7g— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 31, 2024 Knattspyrnustjórinn David Artell hrósaði marki Jasonar Daða eftir leikinn en það kom eftir hraða sókn upp hægri kantinn. Kieran Green gerði þá mjög vel í að snúa á varnarmann og keyra upp kantinn. Jason fékk á boltanum í teignum, lék laglega á varnarmann og sendi hann síðan fram hjá markverðinum sem steig í vitlausan fót og átti enga möguleika. Jason yfirgaf Breiðablik á miðju tímabili og hafði ekki náð að skora í fyrstu þremur keppnisleikjum sínum með Grimsby, tveimur í deild og einum í deildabikar. Nú kom markið og Jasoni var fagnað vel af liðsfélögum sínum. Markið skipti líka miklu máli í lokin þegar Bradford náði að minnka muninn. Grimsby fagnaði sínum öðrum deildarsigri og situr í ellefta sæti töflunnar. Það má sjá markið hans Jasonar Daða hér í svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Markið kemur eftir rúma mínútu en sóknin hefst þegar 1:07 eru búnar af myndbandinu. Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Markið skoraði Jason á 47. mínútu leiksins og kom Grimsby í 2-0. Liðið vann leikinn á endanum 2-1. 🇮🇸 pic.twitter.com/Yzw5ATrV7g— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 31, 2024 Knattspyrnustjórinn David Artell hrósaði marki Jasonar Daða eftir leikinn en það kom eftir hraða sókn upp hægri kantinn. Kieran Green gerði þá mjög vel í að snúa á varnarmann og keyra upp kantinn. Jason fékk á boltanum í teignum, lék laglega á varnarmann og sendi hann síðan fram hjá markverðinum sem steig í vitlausan fót og átti enga möguleika. Jason yfirgaf Breiðablik á miðju tímabili og hafði ekki náð að skora í fyrstu þremur keppnisleikjum sínum með Grimsby, tveimur í deild og einum í deildabikar. Nú kom markið og Jasoni var fagnað vel af liðsfélögum sínum. Markið skipti líka miklu máli í lokin þegar Bradford náði að minnka muninn. Grimsby fagnaði sínum öðrum deildarsigri og situr í ellefta sæti töflunnar. Það má sjá markið hans Jasonar Daða hér í svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Markið kemur eftir rúma mínútu en sóknin hefst þegar 1:07 eru búnar af myndbandinu.
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira