Þrjár skriður féllu á Barðaströnd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 09:00 Skriðurnar féllu milli Miðhlíðar Ytri og Innri-Múla á Barðaströnd. Myndin er af Brjánslæk. Vísir Þrjár skriður féllu í hlíð milli bæjanna Miðhlíðar Ytri og Innri-Múla á Barðaströnd í nótt. Skriðusérfræðingur væntir þess að frekari fregnir af skriðuföllum berist þegar líður á morguninn, þegar er orðið almennilega bjart. Gular veðurviðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu vegna úrkomu. Þær hafa verið í gildi á Vesturlandi og Vestfjörðum síðan í gær og jarðvegurinn því víða orðinn gegnsósa. Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mest úrkoma hafi mælst í Grundarfirði á Snæfellsnesi. „Langmesta úrkoman er þar. Hún er komin yfir 170 millimetra,“ segir Esther. „Ég er ekki með tölurnar fyrir Grundarfjörð sérstaklega en þetta er mjög mikil úrkoma. Það sem við horfum á sem úrkomusamt, þar eru 100 mm svolítið mikið á sólarhring. Þetta er komið vel yfir það.“ Viðvaranirnar eru í gildi fram yfir hádegi á morgun. „Það mun stytta upp öðru hverju en svo munu koma dembur. Það er ekki alveg ljóst hvar þær lenda en það má búast við að það verði dembur fram á annað kvöld.“ Auk skriðufalla má búast við talsverðum vatnavöxtum í lækjum og ám. Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Gular veðurviðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu vegna úrkomu. Þær hafa verið í gildi á Vesturlandi og Vestfjörðum síðan í gær og jarðvegurinn því víða orðinn gegnsósa. Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mest úrkoma hafi mælst í Grundarfirði á Snæfellsnesi. „Langmesta úrkoman er þar. Hún er komin yfir 170 millimetra,“ segir Esther. „Ég er ekki með tölurnar fyrir Grundarfjörð sérstaklega en þetta er mjög mikil úrkoma. Það sem við horfum á sem úrkomusamt, þar eru 100 mm svolítið mikið á sólarhring. Þetta er komið vel yfir það.“ Viðvaranirnar eru í gildi fram yfir hádegi á morgun. „Það mun stytta upp öðru hverju en svo munu koma dembur. Það er ekki alveg ljóst hvar þær lenda en það má búast við að það verði dembur fram á annað kvöld.“ Auk skriðufalla má búast við talsverðum vatnavöxtum í lækjum og ám.
Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02