Norska félagið einum leik frá að lágmarki fjórum milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 12:00 Verða þeir gulu glaðir? Patrick Berg og félagar í Bodö/Glimt geta orðið fyrsta norska liðið í sautján ár til að komast í Meistaradeildina. Getty/Kent Even Grundstad/ Það er mikið undir hjá mörgum félögum í Evrópufótboltanum í þessari viku enda kemur þá í ljós hvaða lið komast í Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Víkingar eru í frábærum málum í sínu einvígi í umspili Sambandsdeildarinnar en það er miklu hærri peningaupphæð undir hjá norska félaginu Bodö/Glimt. NRK segir frá. Bodö/Glimt á möguleika á því að komast í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meistaradeildin gæti verið á leiðinni norðar en nokkurn tímann fyrr því Bodö/Glimt er með heimavöll sinn nyrst í Noregi. Liðið spilar í bænum Bodö sem er fyrir norðan heimskautsbauginn. Norska liðið vann 2-1 sigur á Rauðu Stjörnunni í fyrri leik liðanna í umspilinu en þau mætast aftur í Belgrad annað kvöld. Bodö/Glimt var líka í þessari stöðu fyrir tveimur árum. Liðið vann þá króatíska félagið Dinamo Zagreb 1-0 í fyrri leiknum en tapaði seinni leiknum í Króatíu eftir framlengingu. Þá dó draumurinn en nú er annað tækifæri. Með því að komast í Meistaradeildina þá væri Bodö/Glimt öruggt með 27,26 milljónir evra af sjónvarpspeningunum eða 4,18 milljarða íslenskra króna. Í viðbót getur liðið hækkað þessa upphæð með góðum úrslitum í Meistaradeildinni. Fyrir hvern sigur fær félagið 318 milljónir króna og hvert jafntefli gefur liðinu 106 milljónir. Þá fær liðið pening fyrir að ná ákveðnu sæti þar sem síðasta sætið gefur 42 milljónir króna. Takist Bodö/Glimt að komast í Meistaradeildina þá verður það fyrsta norska félagið til að komast þangað síðan Rosenborg var í Meistaradeildinni tímabilið 2007-08. Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Víkingar eru í frábærum málum í sínu einvígi í umspili Sambandsdeildarinnar en það er miklu hærri peningaupphæð undir hjá norska félaginu Bodö/Glimt. NRK segir frá. Bodö/Glimt á möguleika á því að komast í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meistaradeildin gæti verið á leiðinni norðar en nokkurn tímann fyrr því Bodö/Glimt er með heimavöll sinn nyrst í Noregi. Liðið spilar í bænum Bodö sem er fyrir norðan heimskautsbauginn. Norska liðið vann 2-1 sigur á Rauðu Stjörnunni í fyrri leik liðanna í umspilinu en þau mætast aftur í Belgrad annað kvöld. Bodö/Glimt var líka í þessari stöðu fyrir tveimur árum. Liðið vann þá króatíska félagið Dinamo Zagreb 1-0 í fyrri leiknum en tapaði seinni leiknum í Króatíu eftir framlengingu. Þá dó draumurinn en nú er annað tækifæri. Með því að komast í Meistaradeildina þá væri Bodö/Glimt öruggt með 27,26 milljónir evra af sjónvarpspeningunum eða 4,18 milljarða íslenskra króna. Í viðbót getur liðið hækkað þessa upphæð með góðum úrslitum í Meistaradeildinni. Fyrir hvern sigur fær félagið 318 milljónir króna og hvert jafntefli gefur liðinu 106 milljónir. Þá fær liðið pening fyrir að ná ákveðnu sæti þar sem síðasta sætið gefur 42 milljónir króna. Takist Bodö/Glimt að komast í Meistaradeildina þá verður það fyrsta norska félagið til að komast þangað síðan Rosenborg var í Meistaradeildinni tímabilið 2007-08.
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira