Anton Sveinn gefur Ólympíusímann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 07:31 Anton Sveinn McKee náði bestum árangri Íslendinga á Ólympíuleikunum í París en hann hefur ákveðið að gefa snjallsímann sem hann fékk gefins á leikunum. @isiiceland/olympics.com Langar þig að eignast snjallsímann sem íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París fékk gefins? Ef svarið er já þá væri ekki óvitlaust að taka þátt í gjafaleik íslenska Ólympíufarans Antons Sveins McKee. Anton Sveinn ætlar heldur betur að vera gjafmildur og gefa hluti frá sér sem aðeins Ólympíufararnir í ár hafa í fórum sínum. Fjórðu Ólympíuleikarnir Anton Sveinn er nýkominn heim frá París þar sem hann tók þátt í sínum fjórðu Ólympíuleikum. Anton varð fimmtándi í 200 metra bringusundi sem var besti árangur Íslendings á leikunum í ár en hann deildi því hnossi með sundkonunni Snæfríði Sól Jórunnardóttur. Anton Sveinn McKee sést hér í Ólympíuþorpinu.@antonmckee Anton tók einnig þátt í Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Vill hvetja næstu kynslóð áfram Anton Sveinn var að keppa í síðasta sinn á Ólympíuleikum. Anton vill nú hvetja næstu kynslóðina áfram. Hann vill sjá unga íþróttafólkið á Íslandi vera tilbúið að leggja mikið á sig til að fá að upplifa það, líkt og hann, að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum. Eins og aðrir keppendur á leikunum þá fékk Anton gefins sérstakan Ólympíusíma. Þetta er Samsung Galaxy Z Flip6 snjallsími sem er stórglæsilegur sími sérhannaður fyrir Ólympíuleikana. Nú er möguleiki að eignast símann sem Anton fékk í París. Hér má sjá Ólympíusímann frá Samsung.olympics.com Tveir gjafaleikir Anton kynnti ÓL gjafaleik á samfélagsmiðlinum Tik Tok. „Í tilefni þess að Ólympíuleikarnir voru að klárast þá ætla ég að vera með tvo gjafaleiki,“ skrifaði Anton en hann ætlar að draga í kvöld þannig að nú verða áhugasamir að hafa fljótar hendur. Það má síðan finna meira um þetta með því að smella hér. Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira
Anton Sveinn ætlar heldur betur að vera gjafmildur og gefa hluti frá sér sem aðeins Ólympíufararnir í ár hafa í fórum sínum. Fjórðu Ólympíuleikarnir Anton Sveinn er nýkominn heim frá París þar sem hann tók þátt í sínum fjórðu Ólympíuleikum. Anton varð fimmtándi í 200 metra bringusundi sem var besti árangur Íslendings á leikunum í ár en hann deildi því hnossi með sundkonunni Snæfríði Sól Jórunnardóttur. Anton Sveinn McKee sést hér í Ólympíuþorpinu.@antonmckee Anton tók einnig þátt í Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Vill hvetja næstu kynslóð áfram Anton Sveinn var að keppa í síðasta sinn á Ólympíuleikum. Anton vill nú hvetja næstu kynslóðina áfram. Hann vill sjá unga íþróttafólkið á Íslandi vera tilbúið að leggja mikið á sig til að fá að upplifa það, líkt og hann, að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum. Eins og aðrir keppendur á leikunum þá fékk Anton gefins sérstakan Ólympíusíma. Þetta er Samsung Galaxy Z Flip6 snjallsími sem er stórglæsilegur sími sérhannaður fyrir Ólympíuleikana. Nú er möguleiki að eignast símann sem Anton fékk í París. Hér má sjá Ólympíusímann frá Samsung.olympics.com Tveir gjafaleikir Anton kynnti ÓL gjafaleik á samfélagsmiðlinum Tik Tok. „Í tilefni þess að Ólympíuleikarnir voru að klárast þá ætla ég að vera með tvo gjafaleiki,“ skrifaði Anton en hann ætlar að draga í kvöld þannig að nú verða áhugasamir að hafa fljótar hendur. Það má síðan finna meira um þetta með því að smella hér.
Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira