Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 20:30 Jóhann Berg í einum af 93 A-landsleikjum sínum. Marcel ter Bals/Getty Images Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Jóhann Berg hefur leikið með Burnley síðan 2016 en eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð rann samningur hans út og var hann samningslaus um tíma. Á endanum ákvað Jóhann Berg að framlengja samning sinn við félagið um eitt ár. Eftir að koma ekki við sögu í fyrsta leik tímabilsins í ár þá kom hann inn af bekknum og skoraði í öruggum 5-0 sigri á Cardiff City í annarri umferð. Burnley hefur unnið fyrstu tvo leikina sína í B-deildinni og skorað 9 mörk. Ef eitthvað er að marka byrjun tímabilsins þá bendir allt til að liðið sé á leið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik í vor. Hinn 33 ára gamli Jóhann Berg skrifaði undir árs samning nú í sumar en nú virðist sem hann gæti verið á förum áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. 🇮🇸🚨 EXCL. Jóhann Berg Gudmundsson close to sign in Saudi Arabia! Icelandic right winger made his medical tests today in order to complete his move to the Saudi Pro League. Told this deal’s imminent now. #twitterclarets #BurnleyFC #SPL pic.twitter.com/gKsC7URH62— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 19, 2024 Það var belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greindi fyrst frá á X-síðu sinni, áður Twitter, áður en heimildir Vísis staðfestu að Jóhann Berg væri á leið í víking til Sádí-Arabíu. Ekki er vitað um hvaða lið er að ræða að svo stöddu. Jóhann Berg á að baki 93 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 8 mörk. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Jóhann Berg hefur leikið með Burnley síðan 2016 en eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð rann samningur hans út og var hann samningslaus um tíma. Á endanum ákvað Jóhann Berg að framlengja samning sinn við félagið um eitt ár. Eftir að koma ekki við sögu í fyrsta leik tímabilsins í ár þá kom hann inn af bekknum og skoraði í öruggum 5-0 sigri á Cardiff City í annarri umferð. Burnley hefur unnið fyrstu tvo leikina sína í B-deildinni og skorað 9 mörk. Ef eitthvað er að marka byrjun tímabilsins þá bendir allt til að liðið sé á leið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik í vor. Hinn 33 ára gamli Jóhann Berg skrifaði undir árs samning nú í sumar en nú virðist sem hann gæti verið á förum áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. 🇮🇸🚨 EXCL. Jóhann Berg Gudmundsson close to sign in Saudi Arabia! Icelandic right winger made his medical tests today in order to complete his move to the Saudi Pro League. Told this deal’s imminent now. #twitterclarets #BurnleyFC #SPL pic.twitter.com/gKsC7URH62— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 19, 2024 Það var belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greindi fyrst frá á X-síðu sinni, áður Twitter, áður en heimildir Vísis staðfestu að Jóhann Berg væri á leið í víking til Sádí-Arabíu. Ekki er vitað um hvaða lið er að ræða að svo stöddu. Jóhann Berg á að baki 93 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 8 mörk.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira