Litla Melabúðin slær í gegn hjá Vesturbæingum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2024 23:13 Verslunarrekendurnir fjórir, frá vinstri: Laufey, Halldóra, Anna og Matthildur. Vísir/Bjarni Fjórar stelpur sem staðið hafa í verslunarrekstri um helgina segja framtakinu hafa verið vel tekið. Þær hafa selt heimagerða hafraklatta og sultur fyrir utan Melabúðina, til styrktar börnum á Gasa. Stelpurnar fjórar eru sex og sjö ára og heita Matthildur, Laufey, Anna og Halldóra. Þær voru glaðar í bragði þegar fréttastofa leit til þeirra síðdegis í dag. Þá var sultan þegar búin, og aðeins tveir hafraklattar eftir. Það má því með sanni segja að framtakinu hafi verið vel tekið. Verslunin, sem stelpurnar stilltu upp beint fyrir utan Melabúðina, er búin til úr pappakassa utan af ísskap, er fallega skreytt og máluð, og ber einfaldlega heitið Litla Melabúðin. Aðspurðar voru stelpurnar ekki með á hreinu hversu miklu þær höfðu safnað fyrir Rauða krossinn, sem kemur svo til með að senda fjármunina til aðstoðar börnum á Gasa. Þær voru þó handvissar að um mikla fjármuni væri að ræða. Miðað við aðsóknina í verslunina og þá staðreynd að allt var við það að klárast er ekki ólíklegt að það sé rétt. Rætt var við stelpurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en fréttina má sjá hér að ofan. Börn og uppeldi Verslun Reykjavík Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Stelpurnar fjórar eru sex og sjö ára og heita Matthildur, Laufey, Anna og Halldóra. Þær voru glaðar í bragði þegar fréttastofa leit til þeirra síðdegis í dag. Þá var sultan þegar búin, og aðeins tveir hafraklattar eftir. Það má því með sanni segja að framtakinu hafi verið vel tekið. Verslunin, sem stelpurnar stilltu upp beint fyrir utan Melabúðina, er búin til úr pappakassa utan af ísskap, er fallega skreytt og máluð, og ber einfaldlega heitið Litla Melabúðin. Aðspurðar voru stelpurnar ekki með á hreinu hversu miklu þær höfðu safnað fyrir Rauða krossinn, sem kemur svo til með að senda fjármunina til aðstoðar börnum á Gasa. Þær voru þó handvissar að um mikla fjármuni væri að ræða. Miðað við aðsóknina í verslunina og þá staðreynd að allt var við það að klárast er ekki ólíklegt að það sé rétt. Rætt var við stelpurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en fréttina má sjá hér að ofan.
Börn og uppeldi Verslun Reykjavík Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira