Litla Melabúðin slær í gegn hjá Vesturbæingum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2024 23:13 Verslunarrekendurnir fjórir, frá vinstri: Laufey, Halldóra, Anna og Matthildur. Vísir/Bjarni Fjórar stelpur sem staðið hafa í verslunarrekstri um helgina segja framtakinu hafa verið vel tekið. Þær hafa selt heimagerða hafraklatta og sultur fyrir utan Melabúðina, til styrktar börnum á Gasa. Stelpurnar fjórar eru sex og sjö ára og heita Matthildur, Laufey, Anna og Halldóra. Þær voru glaðar í bragði þegar fréttastofa leit til þeirra síðdegis í dag. Þá var sultan þegar búin, og aðeins tveir hafraklattar eftir. Það má því með sanni segja að framtakinu hafi verið vel tekið. Verslunin, sem stelpurnar stilltu upp beint fyrir utan Melabúðina, er búin til úr pappakassa utan af ísskap, er fallega skreytt og máluð, og ber einfaldlega heitið Litla Melabúðin. Aðspurðar voru stelpurnar ekki með á hreinu hversu miklu þær höfðu safnað fyrir Rauða krossinn, sem kemur svo til með að senda fjármunina til aðstoðar börnum á Gasa. Þær voru þó handvissar að um mikla fjármuni væri að ræða. Miðað við aðsóknina í verslunina og þá staðreynd að allt var við það að klárast er ekki ólíklegt að það sé rétt. Rætt var við stelpurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en fréttina má sjá hér að ofan. Börn og uppeldi Verslun Reykjavík Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Stelpurnar fjórar eru sex og sjö ára og heita Matthildur, Laufey, Anna og Halldóra. Þær voru glaðar í bragði þegar fréttastofa leit til þeirra síðdegis í dag. Þá var sultan þegar búin, og aðeins tveir hafraklattar eftir. Það má því með sanni segja að framtakinu hafi verið vel tekið. Verslunin, sem stelpurnar stilltu upp beint fyrir utan Melabúðina, er búin til úr pappakassa utan af ísskap, er fallega skreytt og máluð, og ber einfaldlega heitið Litla Melabúðin. Aðspurðar voru stelpurnar ekki með á hreinu hversu miklu þær höfðu safnað fyrir Rauða krossinn, sem kemur svo til með að senda fjármunina til aðstoðar börnum á Gasa. Þær voru þó handvissar að um mikla fjármuni væri að ræða. Miðað við aðsóknina í verslunina og þá staðreynd að allt var við það að klárast er ekki ólíklegt að það sé rétt. Rætt var við stelpurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en fréttina má sjá hér að ofan.
Börn og uppeldi Verslun Reykjavík Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira