Sunneva og Tanja ræða lýtaaðgerðirnar sínar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2024 13:54 Sunneva og Tanja eru vinsælar á samfélagsmiðlum. Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir segjast báðar hafa gengist undir fjölda lýtaaðgerða frá unga aldri. Vinkonurnar voru gestir í hlaðvarpsþættinum Curly FM, sem er í umsjón Arnars Gauta Arnarssonar, þekktur sem Lil Curly, og Jakobs Jóhanns Veigarssonar, á dögunum. Sunneva og Tanja eru meðal vinsælustu áhrifavalda landsins og eru óhræddar við að birta djarfar myndir af sér á samfélagsmiðlum. Í þættinum spyr Jakob hvor þær hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Báðar svara því játandi: „Ég held það sé mjög augljóst sko,“ segir Sunneva. Arnar spyr hvort þær hafi fengið sér sílíkonpúða í brjóstin, hvers vegna og hversu gamlar þær hefðu verið? „Ég hef mikinn áhuga á sillum. Ég hef gaman að þeim,“ segir Arnar. „Ég fékk mér sillur útaf því að ég er með bringu sem er svona innfallin, og þá var þetta bara smá svona skakkt og mig langaði bara að laga það, þannig að, ég hef aldrei sagt þetta neins staðar, en ég er með þú veist stærri púða öðru megin og minni púða hinum megin til þess að jafna það út. Það var pointið mitt sko. Ég var alveg lítil, ég var alveg átján eða nítján,“ segir Sunneva og bætir við: „Mér finnst það alveg frekar ungt sko. Mér fannt ég svo fullorðin að geta tekið þess ákvörðun.“ Tanja Ýr tekur undir ummæli Sunnevu. „Ég er búin að fara í hundrað lýtaaðgerðir, nei djók,“ segir Tanja og hlær. Hún viðurkennir að hún hafi gengið of langt í lýtaaðgerðum og telur upp hluti sem hún hefur látið fjarlægja. Þar nefnir hún fyllefni í vörunum sem hafði ekki farið úr vörunum að sjálfu sér líkt og það ætti að gera með tímanum. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Lýtalækningar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Segir aukna eftirspurn eftir fituflutningsaðgerðum í kinnum Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hjá læknahúsinu Dea Medica segist finna fyrir talsverðri aukningu lýtaaðgerða sem ganga út á að fjarlægja brjóstapúða og setja eigin fitu í staðinn. Þá furðar hún sig á aukinni eftirspurn eftir aðgerðum sem ganga út á að fjarlægja fitu úr kinnum. 28. nóvember 2023 19:16 Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 5. febrúar 2024 21:00 „Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. 9. maí 2023 12:44 Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. 10. júlí 2023 07:00 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Sunneva og Tanja eru meðal vinsælustu áhrifavalda landsins og eru óhræddar við að birta djarfar myndir af sér á samfélagsmiðlum. Í þættinum spyr Jakob hvor þær hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Báðar svara því játandi: „Ég held það sé mjög augljóst sko,“ segir Sunneva. Arnar spyr hvort þær hafi fengið sér sílíkonpúða í brjóstin, hvers vegna og hversu gamlar þær hefðu verið? „Ég hef mikinn áhuga á sillum. Ég hef gaman að þeim,“ segir Arnar. „Ég fékk mér sillur útaf því að ég er með bringu sem er svona innfallin, og þá var þetta bara smá svona skakkt og mig langaði bara að laga það, þannig að, ég hef aldrei sagt þetta neins staðar, en ég er með þú veist stærri púða öðru megin og minni púða hinum megin til þess að jafna það út. Það var pointið mitt sko. Ég var alveg lítil, ég var alveg átján eða nítján,“ segir Sunneva og bætir við: „Mér finnst það alveg frekar ungt sko. Mér fannt ég svo fullorðin að geta tekið þess ákvörðun.“ Tanja Ýr tekur undir ummæli Sunnevu. „Ég er búin að fara í hundrað lýtaaðgerðir, nei djók,“ segir Tanja og hlær. Hún viðurkennir að hún hafi gengið of langt í lýtaaðgerðum og telur upp hluti sem hún hefur látið fjarlægja. Þar nefnir hún fyllefni í vörunum sem hafði ekki farið úr vörunum að sjálfu sér líkt og það ætti að gera með tímanum. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Lýtalækningar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Segir aukna eftirspurn eftir fituflutningsaðgerðum í kinnum Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hjá læknahúsinu Dea Medica segist finna fyrir talsverðri aukningu lýtaaðgerða sem ganga út á að fjarlægja brjóstapúða og setja eigin fitu í staðinn. Þá furðar hún sig á aukinni eftirspurn eftir aðgerðum sem ganga út á að fjarlægja fitu úr kinnum. 28. nóvember 2023 19:16 Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 5. febrúar 2024 21:00 „Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. 9. maí 2023 12:44 Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. 10. júlí 2023 07:00 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Segir aukna eftirspurn eftir fituflutningsaðgerðum í kinnum Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hjá læknahúsinu Dea Medica segist finna fyrir talsverðri aukningu lýtaaðgerða sem ganga út á að fjarlægja brjóstapúða og setja eigin fitu í staðinn. Þá furðar hún sig á aukinni eftirspurn eftir aðgerðum sem ganga út á að fjarlægja fitu úr kinnum. 28. nóvember 2023 19:16
Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 5. febrúar 2024 21:00
„Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. 9. maí 2023 12:44
Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. 10. júlí 2023 07:00
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31